Fara í efni

Greinasafn

2004

Hvað þýðir "enginn" Halldór?

Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson opnaði sig í hádegisfréttum í dag. Það var greinilegt að hann hafði tekið ákvörðun: Stólnum allt.

Á 45 snúninga hraða...

Sæll Ögmundur. 3. maí 2003 birtist á blaðsíðu 3 í Morgunblaðinu kosningaauglýsing frá Sjálfstæðisflokknum.

Nú er nóg komið

Ég fagna því alveg sérstaklega hve kröftug umræða er nú hafin um nýjar leiðir til þess að stöðva ofbeldið í Palestínu.

Skert sjálfsmat og "valinkunnir lögfræðingar"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, lét svo lítið að koma í Kastljós Ríkissjónvarpsins í gærkvöld – einn.

Ætlar stjórnarmeirihlutinn að reyna að fótumtroða stjórnarskrárvarin mannréttindi?

Forseti Íslands hefur sem kunnugt er neitað að undirrita hina umdeildu fjölmiðlalöggjöf. Vísaði hann í 26. grein stjórnarskrár Íslands.

Nú fyrst verð ég orðlaus!

Fyrst kom NATO, síðan kom EES, þá kom öryrkjamálið, síðan Kárahnjúkar. Loks kom fjölmiðlafrumvarpið. Kannski er það minnsta tilefnið til þjóðaratkvæðagreiðslu af fyrrnefndum málum.

Meira um þá sem ekki skrifa undir

Orðaskak um fólkið flestfær hér vart að lifaþegar okkur þjóna bestþeir sem ekki skrifa. Kristján Hreinsson, skáld 

Davíð fellur á lýðræðisprófi

Forsætisráðherra þjóðarinnar kom fram í Kastljósi í köld. Hann tifaði á því að forsetinn væri að fara fram gegn þinginu.

Hvað á að hafa forgang í fæðingarorlofssjóði?

Birtist á vg.is/postur 02.06.04Nokkrar breytingar voru gerðar á fæðingarorlofslögunum fyrir þingslitin. Í opinberri umræðu um þessar breytingar hefur einkum verið stanæmst við ákvörðun um að setja þak á greiðslurnar, þannig að aldrei verði greiðslur úr sjóðnum meira en 80% af 600.000 kr.
Íslendingar beiti sér gegn mannréttindabrotum Bandaríkjamanna í Guantanamo

Íslendingar beiti sér gegn mannréttindabrotum Bandaríkjamanna í Guantanamo

Frá fréttamannafundi þar sem áskorunin var kynnt. Á myndinni eru Bjarni Magnússon frá Deiglunni, Huginn Þorsteinsson frá Múrnum, Ögmundur Jónasson formaður BSRB og Jóhanna K.