Fyrst kom NATO, síðan kom EES, þá kom öryrkjamálið, síðan Kárahnjúkar. Loks kom fjölmiðlafrumvarpið. Kannski er það minnsta tilefnið til þjóðaratkvæðagreiðslu af fyrrnefndum málum.
Birtist á vg.is/postur 02.06.04Nokkrar breytingar voru gerðar á fæðingarorlofslögunum fyrir þingslitin. Í opinberri umræðu um þessar breytingar hefur einkum verið stanæmst við ákvörðun um að setja þak á greiðslurnar, þannig að aldrei verði greiðslur úr sjóðnum meira en 80% af 600.000 kr.
Frá fréttamannafundi þar sem áskorunin var kynnt. Á myndinni eru Bjarni Magnússon frá Deiglunni, Huginn Þorsteinsson frá Múrnum, Ögmundur Jónasson formaður BSRB og Jóhanna K.