Fara í efni

Greinasafn

2004

Að gera einfalda hluti flókna

Birtist í Morgunblaðinu 12.06.04.Miklar geðshræringar eru nú í Stjórnarráði Íslands. Tilefnið þekkir þjóðin.

Ráðherra á raðgreiðslum?

Sæll Ögmundur.Halldór Ásgrímsson er þér hugleikinn sé ég á síðunni og kannske ekki að undra, en annar framsóknarþingmaður hefur vakið óskipta athygli mína í vetur.
Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Að mínu mati eru Public Service Interantional (PSI), Alþjóðasamtök starfsfólks í almannaþjónustu, kröftugustu alþjóðasamtök launafólks starfandi í heiminum.

Dæmigert fyrir Alþingi?

Samkvæmt nýjum fréttum er fram komin tillaga, soðin saman af Birni Bjarnasyni og Guðna Ágústssyni, þar sem þeir mæla með að í atkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin yrði krafist 75% þátttöku kosningabærra manna.

Ógnar þjóðin þingræðinu?

Lýðræði getur haft ýmsar takmarkanir. Enski heimspekingurinn og stjórnmálamaðurinn John Stuart Mill varaði okkur við því í frægri bók sinni Frelsinu að misbeita almannavaldi gegn minnihlutahópum.

Á ekki að mótmæla öllum hryðjuverkum jafnt?

Telur þú að eigi að mótmæla hryðjuverkum í Ísrael framin af Palestínumönnum af sama krafti og einurð eins og gert er við hernaðar aðgerðum Ísraela? Jafnvel að heimta að þingið sendi ályktun og fordæmi þær árásir á saklausa borgara sem framin eru í Ísrael.

Við Ólaf nokkurn nefna má

Nú hefur forsætisráðherra skipað sína menn í nefnd sem á að semja frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef frumvarpið um framkvæmd þátelst falskt er líða stundirvið Ólaf nokkurn nefna máað neit’ að skrifa undir.. Kristján Hreinsson, skáld.

Íslendingar hluti af hernámsliði í Afganistan

Sæll Ögmundur. Vil benda á viðt.bls.11. Mbl.í gær , 8.júní við Halldór Ásgrímsson. "Friðargæsla"er nú tískuheiti á hernámi- m.a.segjast Bandaríkjamenn stunda  "friðargæslu" í Írak frá innrásardögum.

Til hamingju Ólafur forseti!

Ef marka má skoðanakönnun Baugstíðinda í dag hlýtur að vera hátíð í bæ á Bessastöðum. Samkvæmt könnuninni nýtur sitjandi forseti hvorki meira né minna en 66,3% fylgis meðal þjóðarinnar en mótframbjóðendur hans, sem alls endis óþarft er að kynna, eiga svo sannarlega á brattann að sækja.

Þetta er frábært Ólafur!

Ég tek undir með félaga mínum, Runólfi Áka. Okkar ástsæli forseti stendur vel að vígi í aðdraganda komandi kosninga.