VARAÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR OPNAR FÝLUPOKANN OG STURTAR YFIR ÞJÓÐINA
27.04.2005
Ýmislegt bendir til þess að ekki fylgi hugur máli hjá öllum Framsóknarforkólfum varðandi þá siðbótartilraun flokksins að gera fjármál ráðherra og þingmanna apparatsins opinber, að ekki sé minnst á bókhald flokksins sem að sjálfsögðu er enn vandlega falið í fjóshaugnum.