Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2005

BANDARÍKJASTJÓRN, AL QUAEDA OG KJARNORKUSPRENGJAN

BANDARÍKJASTJÓRN, AL QUAEDA OG KJARNORKUSPRENGJAN

Haft var eftir Mohamed ElBaradei, forsvarsmanni Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar (International Atomic Energy Agency), í fréttum að tímaspursmál væri hvenær Al Quaeda hryðjuverkasamtökin kæmust yfir kjarnorkuvopn.

ÞRÖNGT SJÓNARHORN

Helgi vinur minn Guðmundsson veltir því fyrir sér í grein á Ögmundi.is hvort íslenskt þjóðfélag sé kynskipt eða stéttskipt.

GALIÐ RÚV FRUMVARP HLEÐUR UNDIR GUNNLAUG SÆVAR

Formaður Útvarpsráðs er Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Mér skilst að hann sé sjálfstæðismaður af frjálshyggjugerðinni.

KYNSKIPT EÐA STÉTTSKIPT?

Konur hafa sem betur fer færst nær jöfnuði við karla með hverju árinu sem líður. Áköfum femínistum finnst auðvitað að hægt gangi, til að mynda vanti enn mikið á að fullum launajöfnuði sé náð að ekki sé minnst á völd í efnahagslífi og pólitík.

FYRIRSPURN UM STARFSLOKASAMNING –GRÍN EÐA ALVARA?

Ágæti Ögmundur.Ég les í Fréttablaðinu í dag að fréttastjórinn sem aldrei kom til starfa á Ríkisútvarpinu muni fá starfslokasamning.
ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

ÞJÓFNAÐUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI

Nú stendur til að selja Landssímann. Fyrirtækið Morgan Stanley hefur verið fengið til verksins. Svona rétt til málamynda.

BANKAR Í FASTEIGNABRASKI

Góðan dagÉg tók eftir því að þú varst að leita fyrirspurna um banka í fasteignabraski. Mér datt í hug að þú hefðir áhuga á að vita að Frjálsi fjárfestingabankinn er að leika sér að fólki í fasteignakaupum.