Fara í efni

Greinasafn

2005

SÉRA GUNNÞÓR, ÖGMUNDUR, CLINT, ÉG OG LANGALANGAFI

Langalangafi minn í föðurætt var Beinteinn Stefánsson. Fæddur í Hjallasókn í Ölfusi, Árnessýslu 23. október 1816.

SÉRA GUNNÞÓR OG CLINT

Seinni partinn í júlí birtist umhugsunarverð grein í Morgunblaðinu eftir séra Gunnþór Ingason, sóknarprest í Hafnarfirði en hann er jafnframt umsjónarmaður Krýsuvíkurkirkju fyrir hönd Þjóðminjasafns Íslands.

SPRENGJA INN Á MORGUNVERÐARBORÐIÐ EÐA ÞAKKARGJÖRÐ HÁTEKJUMANNS?

Ekki er alltaf hlaupið að því að vita hvenær Gunnar Smári Egilsson, æðstráðandi 365 daga fjölmiðlasamsteypunnar, er að grínast og hvenær honum er alvara.

HIROSHIMA OG HRYÐJUVERKARÍKI

Í dag, hinn 6. ágúst, eru liðin 60 ár frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Hiroshima, sem leiddi til dauða og tortímingar án nokkurra fordæma.

AUGLÝSINGAR ERU EKKI VONDAR

Stundum tala menn eins og auglýsingar séu í eðli sínu slæmar. Það er fráleit alhæfing. Allt er undir því komið hvernig þær eru úr garði gerðar, hvort þær eru upplýsandi og gefa rétt skilaboð um vöru og þjónustu eða annað sem auglýst er, eða eru eintómt glamur og byggja jafnvel á ósannindum.

ÞEGAR SAMFÉLAGSLÍMIÐ GEFUR SIG

Tímaritið Frjáls Verslun birtir jafnan langan lista yfrir ætlaðar tekjur ýmissa starfshópa í þjóðfélaginu. Tímaritið á mikið lof skilið fyrir þetta framtak.

MÚNKHÁSEN OG BAKKABRÆÐUR SAMEINAST

Merkilegt er að þegar ég áðan opnaði heimasíðu þína Ögmundur, þá höfðum viðhér í Snotru verið að ræða um það sama, nema við gleymdum Múnkhásen barón.Vissulega er það gleðilegt að Bakkabræður og Múnkhásen hafi sameinast ríkisstjórn Íslands.

ÍSLENSK MÚNKHÁSENSTJÓRNMÁL

Öll rámar okkur eitthvað í hann Múnkhásen og sögurnar sem af honum voru sagðar, til dæmis þegar hann kvaðst hafa dregið sjálfan sig upp úr síki á hárinu.

NÝSKIPAÐUR ÚTVARSPSSTJÓRI SETUR EKKI LANDSLÖG

Þá er Páll Magnússon orðinn útvarpsstjóri. Vonandi klárar hann sig í því starfi. Ekki þótti mér lofa sérlega góðu að hann fór að lofa umdeilt frumvarp menntamálaráðherra.
ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

ÞEGAR SAMVISKAN TALAR

Þessa dagana ólgar blóð í æðum við Kárahnjúka. Andstæðingar náttúruspjallanna þar andæfa  og lögreglan grípur inn, stöðvar mótmælin og hneppir einhverja mótmælendanna í varðhald.