Fara í efni

Greinasafn

2005

UM BARTSÝNISMENN OG BÖLSÝNISMENN

Forsætisráðherra þjóðarinnar hélt venju samkvæmt ræðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Um sumt var ræðan ágæt, tilvitnanir í þjóðskáldin íslensku og spakmæli frá fyrri tíð.

UM LISTABÓKSTAFINN V

Af hverju er U en ekki V á kosningaseðlinum ?JóhannNokkuð er um liðið Jóhann að þú sendir inn þessa fyrirspurn og sannast sagna beið ég með að svara henni á meðan ekki var útséð um að VG fengi listabókstafinn V í stað U.
VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

VALGERÐUR HITTIR VALGERÐI FYRIR – OG NOKKRA GAMLA FÉLAGA

Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra hefur vakið nokkra athygli að undanförnu með tilfinningaþrungnum yfirlýsingum um þá þróun sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði.

ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN, RÁÐGJÖFIN OG EIN LÍTIL SPURNING

Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.
FJÖLMENNI HJÁ BSRB Í MUNAÐARNESI

FJÖLMENNI HJÁ BSRB Í MUNAÐARNESI

Fullt var út úr dyrum á vel heppnaðri menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi um síðastliðna helgi. Opnuð var sýning á verkum Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu.

DANSI DANSI DÚKKAN MÍN

Björgólfur Guðmundsson svífur inn gólfið á gamla íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu í Reykjavík.

JÁ, HVAÐ YRÐI SAGT Í EINKAFYRIRTÆKI GUÐLAUGUR ÞÓR?

Guðlaugur Þór Þórðarson kom fram í fréttum í gær og gagnrýndi harðlega frágang á bílastæðinu við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur.
MINNT Á MENNINGARHÁTÍÐ BSRB Í MUNAÐARNESI

MINNT Á MENNINGARHÁTÍÐ BSRB Í MUNAÐARNESI

Ljáðu mér eyra eftir Önnu Hrefnudóttur.Árleg Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi verður haldin á morgun, laugardaginn 11.
LEIÐTOGAR GEGN LÝÐRÆÐI?

LEIÐTOGAR GEGN LÝÐRÆÐI?

Ef fólk er ósátt  við ríkisstjórnir gagnrýnir það þær. Að jafnaði beinist gagnrýnin ekki að fólkinu sem kaus þær.

FRAMSÓKNARTENGINGIN VAR ÚTLISTUÐ HÉR Á SÍÐUNNI

Í febrúar birtist hér á síðunni lesendabréf frá Stefáni, sem ég las af athygli enda hefur komið á daginn að hagsmunatengsl Framsóknar við einkavæðinguna eru sterk og ámælisverð svo ekki sé djúpt tekið í árinni en einmitt þetta var umfjöllunarefni bréfsins.