Þessa dagana ólgar blóð í æðum við Kárahnjúka. Andstæðingar náttúruspjallanna þar andæfa og lögreglan grípur inn, stöðvar mótmælin og hneppir einhverja mótmælendanna í varðhald.
Þakka þér fyrir að vekja athygli á Vélamiðstöðinni hér um daginn. Nú þegar tilboð hafa verið opnuð vil ég minna á orð þín: “Reykjavíkurborg er ekki skuldbundin að taka neinu tilboði sem berst.
Ég var að lesa pistil þinn um næsta útvarpsstjóra og er þér að mörgu leyti sammála, nema hvað ég teldi heppilegra að útvarpsstjóri kæmi ekki úr heimi stjórnmálanna.
Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því - sem ég held að standi ennþá í lögum sem fjalla um kosningar og framboð.
Ég gæti þess vegna svarað spurningunni strax og nefnt einstaklinga á borð við Þorstein frá Hamri eða Jóhönnu Kristjónsdóttur, góða talsmenn íslenskrar menningar, frjálsrar hugsunar; einstaklinga sem ég er sannfærður um að yrðu verðugir málsvarar Ríkisútvarpsins.