Fara í efni

Greinasafn

2005

EINKAVÆÐINGARFLOKKARNIR TVEIR: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR OG SAMFYLKING

 Í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins er mjög athyglisverð grein eftir Ólaf Örn Arnarson lækni. Ekki er ofsagt að hann hefur um áratugaskeið verið helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum.

GÚLAG ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA?

Ekki kom mér á óvart að einhverjir tugir manna reyndu að segja sig úr Samfylkingunni í kjölfar nýafstaðinna fomannskosninga.
UM MENN SEM

UM MENN SEM "ANNAST YFIRHEYRSLUR"

Morgun-blaðið birtir í laugardags-blaðinu ágæta frétt um ásakanir sem fram hafa komið að Kóraninn hafi verið óvirtur í fangabúðm Bandaríkja-manna í Guantanamo til að ögra múslímskum föngum þar.

SPURNING TIL MORGUNBLAÐSINS: HVAÐ VARÐ UM UMRÆÐUNA UM STÓRIÐJU?

Birtist í Morgunblaðinu 26.05.05Síðastliðið sumar kom fram tillaga í leiðara Morgunblaðsins þess efnis að efnt yrði til víðtækrar umræðu í þjóðfélaginu um framtíðarstefnu í atvinnumálum og þá með sérstöku tilliti til nýtingar orkuauðlinda landsins.

STJÓRNARANDSTAÐA ÓSKAST

MORGUNBLAÐIÐ sagði í leiðara 28. apríl: "Það er ekki hægt að búa til sérstakan forréttindahóp í landinu, sem nýtur allt annarra og betri kjara en almennt gerist - ríflegra eftirlauna þrátt fyrir að vera í fullu starfi á ágætum launum hjá sama vinnuveitanda.

TVEIR MENN Í EINUM? NÝJUSTU FREGNIR AF AÐSTOÐARMANNI FORSÆTISRÁÐHERRA

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, hefur sýnt það á heimasíðu sinni að hann er í hópi afkastamestu skítadreifara landsins í pólitíkinni þegar hann tekur sig til.
OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

Í nóvember á síðasta ári var það gert að umræðuefni á þessari síðu að fyrir botni Hvalfjarðar væru olíutankar í eigu  NATÓ og íslensku olíufélaganna.

HVERS VEGNA ER BJÓÐENDUM Í SÍMANN MISMUNAÐ?

Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.

HUGMYNDIR KOMNAR TIL ÁRA SINNA?

Ég vil spyrja þig Ögmundur hvort þú hafir engar áhyggjur af stöðu Ríkisútvarpsins - og fjáraustri þar á bæ - 3 milljarðar á hverju ári í rekstur útvarpsins.
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

Gunnar Smári Egilsson, hæstráðandi á 365 fjölmiðlum, kom fram í Spegli fréttatíma Hljóðvarpsins og tjáði sig um framtíð íslenskra fjölmiðla.