Fara í efni

Greinasafn

2005

SÚRÁLSFRÉTTIR FALLA Á HLUSTIR STEINDAUÐRA FJÖLMIÐLA!

Þegar þú vaktir athygli á því fyrir fáeinum dögum hér á síðunni að ríkisrekið áróðursfyrirtæki væri að freista erlendra mengunarfyrirtækja að hasla sér völl á Íslandi, þá taldi ég sannast sagna að í landinu myndi skapast mikil umræða um þetta ruglaða siðleysi.

HVAÐ YRÐI UM HEIMILI SEM HAGAÐI SÉR EINS OG RÍKISSTJÓRNIN?

1990, áður en núverandi stjórnvöld tóku við völdum voru skuldir þjóðarinnar 50% af landsframleiðslunni, en í dag eu þær 250% af landsframleiðslunni, ekki tekjum, heldur landsframleiðslunni.

"ERTU EKKI ÓSKAPLEGA VINSÆL?"

Þetta er fyrissögnin á nýlegum pistli iðnaðar- og viðskiptaráðherra Íslands, Valgerðar Sverrisdóttur á heimasíðu hennar.

GRÍMSSON MEÐ GRÍMU

Grímuklæddur forseti vor brosti með augunum þegar hann fagnaði íslensku viðskiptaviti í Kína. Umvörpum hafa fátækar sveitastelpur verið sjanghæjaðar til fiskvinnslu í fyrirtæki sem sparar sér allar vélar.

VIÐ FREISTINGUM GÆT ÞÍN

Mikið óskaplega er þetta nú vandræðalegt hjá blessuðum V-listanum í borgarmálunum. Fólk sér þá leið eina, að leggjast enn og aftur uppí hjá framsóknarmönnum, bjóða þeim aðgang að öllu sem þeir hafa haft aðgang að og tryggja þeim það að þeir geti áfram ausið úr brunnum borgarinnar til að kæla flokksmaskínuna sem malar og malar, alltaf á kostnað þeirra sem minna mega sín.Það á að sitja áfram í borgarstjórn, sama hvað það kostar.

MÁ BJÓÐA ÞÉR ÍBÚFEN?

Í framhaldi af vangaveltum hér á síðunni um einkavæðingaráráttu Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar innan heilbrigðisþjónustunnar ( sbr.

HIÐ ÓHÁÐA AFL

Því hefur oft verið haldið fram að í raun sé Framsóknarflokkurinn mesti dragbítur jafnaðarmanna og vinstriafla hér á landi.

HJÁLMAR SETJIST VIÐ SKRIFTIR

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, á það til að taka nokkuð stórt upp í sig. Það væri í lagi ef hann væri ekki jafnframt mjög seinheppinn maður.

"SJÁLFSTÆÐIR RÁÐGJAFAR" STINGA UPP Á SÚRÁLSVERKSMIÐJU

Fari menn á vefinn invest.is ( http://invest.is/ ) má fá upplýsingar um "sjálfstætt ráðgjafafyrirtæki" á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins ( "Invest in Iceland Agency is an independent agency of the Ministry of Industry and Commerce promoting foreign direct investment to Iceland.
STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

STÖNDUM MEÐ TRÚNAÐARMÖNNUM VIÐ KÁRAHNJÚKA

Forsvarsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, NFS, héldu fund í Reykjavík í síðustu viku en í framhaldinu var efnt til ferðar að Kárahnjúkum til þess að kynnast aðstæðum þar og ræða við trúnaðarmenn launamanna á virkjunarsvæðinu.