Fara í efni

Greinasafn

2005

Birtist á Morgunpósti VG: 1. MAÍ ER OKKAR DAGUR

Fyrsti maí er dagur samstöðu. Á þessum degi kemur saman til funda launafólk úr mismunandi samtökum og ólíkum pólitískum fylkingum.

STÉTT OG KYN

Það er klassísk umræða meðal vinstrisinna hvernig samspili stéttabaráttu og kynjabaráttu skuli hagað. Um þetta rökræddu Clara Zetkin og Lenín og umræðan hefur dúkkað upp við og við, síðast á þessum vettvangi.

VATN: STJÓRNARSKRÁRVARINN RÉTTUR!

Stjórn BSRB, hefur sent Stjórnarskrárnefnd tillögu þess efnis að aðgangur að drykkjarvatni skuli teljast til mannréttinda og að eignarhald á vatni skuli jafnan vera samfélagslegt.
1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

Á sunnudag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins. Þá sameinast launafólk um heim allan um að hamra á baráttukröfum sínum um jöfnuð og réttlæti.

FRAMLAG TIL MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU VERÐI ENDURSKOÐAÐ

Hér á síðunnni grófflokka ég efnið undir aðskiljanlegum heitum, samfélagsmál, umhverfismál, umheiminum, stjórnmálum og svo framvegis (sjá neðst á síðunni).

MEIRA UM STÉTTASKIPTINGU

Ég skrifaði fyrir nokkrum dögum grein hér á síðuna og nefndi að af umræðu fjölmiðla mætti ætla að þjófélagið væri nú orðið fremur kynskipt en stéttskipt.

VARAÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR OPNAR FÝLUPOKANN OG STURTAR YFIR ÞJÓÐINA

Ýmislegt bendir til þess að ekki fylgi hugur máli hjá öllum Framsóknarforkólfum varðandi þá siðbótartilraun flokksins að gera fjármál ráðherra og þingmanna apparatsins opinber, að ekki sé minnst á bókhald flokksins sem að sjálfsögðu er enn vandlega falið í fjóshaugnum.

SAMTÖK UM BÆTTA VÍNMENNINGU EÐA UM HEIMDALLARPÓLITÍK?

Í Kastljósþætti vær rætt um "vínmenningu" og nýjar kannanir á áfengisneyslu. Í þættinum kom sitthvað fróðlegt fram.

FRAMSÓKN FARI ALLA LEIÐ en ekki WITH A LITTLE HELP ...

Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að birta upplýsingar um tekjur og hagsmunatengsl þingmanna sinna. Þetta er lofsvert skref og gott, svo langt sem það nær.

SPRETTHARÐARI EN HRYGNA ,VÍÐSÝNNI EN ÖRN

Það er alveg makalaust hvernig sumt fólk hagar sér og lætur í kringum Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í formannsslagnum í Samfylkingunni.