Fara í efni

Greinasafn

2005

VATN FYRIR ALLA

VATN FYRIR ALLA

Viðskiptablaðið er skemmtilegt blað og á skilið mikla útbreiðslu. Ekki endilega vegna þess að skoðanir blaðsins séu eftirsóknarverðar.

ÞAÐ KOM BRÉF

Ég fékk bréf fyrir nokkru.  Það er alltaf gaman að fá bréf,  það sýnir eð einhver man eftir manni.  Að vísu var sá galli að þetta bréf var frá herra Opinberum, umslagið var merkt Tryggingastofnun ríkisins.  Það er nú svo að þegar við fáum bréf frá herra Opinberum fáum við grun um að eitthvað illt sé á ferðum.  Og þegar ég las bréfið frá honum kom í ljós að árið 2004 hafði hann borgað mér krónur 237.852, nákvæmlega í örorkubætur en þar sem ég hafði haft of miklar tekjur frá öðrum það árið, bæri mér að endurgreiða þetta.  Það er í sjálfu sér rétt að ég er vinnandi maður og hef sennilega sæmilegar tekjur, en mundi ekkert eftir að hafa fengið neitt frá herra Opinberum á því ári.  Svo ég fór í tölvuna  og fletti gegnum bankareikninginn minn, og viti menn,  þar var engin greiðsla sjáanleg frá herra Opinberum.  Þá hringdi ég í vinnukonu hans hjá Tryggingastofnun og vildi fá að vita hvert þessir peningar hefðu farið.  Henni fannst eins og mér að þetta væri hið versta mál og hún skyldi athuga það.  Hún brást snöfurmannlega við og síðar sama dag hringdi hún í mig og sagði að þessa penginga hefði ég aldrei fengið en aftur á móti fengið í janúar á þessu ári  kr.

AÐ HÆTTI MAFÍUNNAR?

Undanfarinn áratugur hefur verið áratugur einkavæðingar eða einkaframkvæmdar. Síðarnefnda fyrirbrigðið er upprunnið á Bretlandseyjum og er hugtakið notað um einkarekstur, sem byggir á opinberum framlögum.

ER ÞINGKARL AMBAGA?

Sæll vertu. Hef miklar áhyggjur af útþynningu tungunnar, sem er viðvarandi vandi. Er ekki hins vegar ráð að fara dusta af orðinu "maður" og árétta að það á bæði við um konur og karla.
PSI: KRÖFTUGUSTU HEIMSSAMTÖK LAUNAFÓLKS

PSI: KRÖFTUGUSTU HEIMSSAMTÖK LAUNAFÓLKS

Í Genf í Sviss hefur í vikunni staðið árlegur stjórnarfundur í Public Services International (PSI), Samtökum launafólks í almannaþjónustu.

KÁRAHNJÚKAVANDI Í HNOTSKURN

Þrátt fyrir bölv og ragn vegna Kárahnjúka fer frændi minn þangað alltaf aftur - og aftur.  Kemur svo þaðan enn verri en fyrr.

MIÐJA GROUP

Baráttusvið væntanlegra sveitarstjórnakosninga er smátt og smátt að opnast. Þótt við, sem búum utan Reykjavíkur, lítum ekki á okkur sem pólitísa aukaafurð, þá fer ekki hjá því að í höfuðborginni er líklegast að meginstrauma verði vart – strauma sem hafa heilmikil áhrif á landsmálapólitíkina.

FRÁ SAMKEPPNI TIL FÁKEPPNI – KRISTÍN Í RIMA APÓTEKI OG PRÓFESSOR HALL

Þegar ákvörðun var tekin um að gefa lyfjasölu frjálsa, með lögum árið 1994, átti samkeppnin að lækna öll mein og stórlækka verðlag.
VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

VG Í SÓKN – KOM FRAM HJÁ RÚV ÞEGAR GRANNT VAR HLUSTAÐ

Gleðileg tíðindi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð voru kynnt í fjölmiðlum í dag því fram kom í könnun sem Fréttablaðið birti í dag að VG er í stórsókn.

FRÁBÆRT AÐ FÁ GUÐMUND Á ÞING!

Það er frábært að fá Guðmund Magnússon inn á þing sem varamann þinn Ögmundur. Hann er góður málsvari okkar öryrkja einsog þú ert reyndar einnig sjálfur.