Fara í efni

Greinasafn

2005

EKKI PÚKKA UPP Á SPILAVÍTISFURSTA Í OKKAR NAFNI

Ég les um það í fjölmiðlum að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi þegið boð um að vera viðstödd embættistöku Alberts II.

ER EKKERT AÐ MARKA YFIRLÝSINGAR FRAMSÓKNARMANNA?

Í umræðum á Alþingi sl. miðvikudag um lagafrumvarp sem heimilar ríkisstjórninni að kaupa eignarhlut sveitarfélaga í Landsvirkjun sagði Jón Bjarnason, þingmaður VG m.a.: “Nú hefur það komið fram m.a.
ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

ÁHUGVERÐUR FYRIRLESTUR Á FÖSTUDAGSMOGUN

     Það getur varla hafa farið framhjá fólki að þessa dagana er mikil vitundarvakning í tengslum við vatn og hefur fjöldi félagasamtaka undirritað yfirlýsingu þar sem farið er fram á að litið verði á aðgang að vatni sem mannréttindi og verði höfð af þessu hliðsjón við alla lagasmíð auk þess sem ákvæði þar að lútandi verði sett í stjórnarskrá landsins.  Um þetta var m.a.
RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

RÖDD SKYNSEMI OG SANNGIRNI ÚR HEIMI FASTEIGNAVIÐSKIPTA

Enn eina ferðina eru bankarnir byrjaðir að hamst á Íbúðalánsjóði. Að þessu sinni var það bankstjóri KB banka, Hreiðar Már Sigurðsson sem fékk keflið í hönd.

PÓLITÍSKT EINELTI?

Stundum myndast sefjun í þjóðfélaginu þar sem einn étur upp eftir öðrum. Slík sefjun beinist iðulega að einstaklingum.

SA TIL HNEISU

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.05.INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hélt makalausa ræðu á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

ORÐNIR KOLVITLAUSIR?

Eru þið Guðmundur Gunnarsson, Össur og fleiri orðnir kolvitlausir í ummælum ykkar um starfsmannaleigur. Eru engin lög um neitt á Íslandi t.d.

FRAMSÝNI HEFUR ÖÐLAST NÝJA MERKINGU

Sæll ÖgmundurEkki veit ég hvort okkur hér á Snotru misheyrðist, þegar menntamálaráðherrann okkar lýsti því yfir á Akureyri nýlega, að það sýndi framsýni hjá skólastjórn Háskólans á Akureyri að leggja niður tvær deildir af sex.
INGIMUNDUR Í SLÆMUM FÉLAGSSKAP?

INGIMUNDUR Í SLÆMUM FÉLAGSSKAP?

Ingimundur Sigurpálsson er dagfarsprúður maður og á meðan hann gegndi stöðu sveitarstjóra og sat í stjórn Lífeyrissóðs starfsmanna ríkisins urðu menn þess ekki varir að hann hefði horn í síðu opinberra starfsmanna.

ÆTLAR STURLA AÐ FÆRA NÝSI FLUGMÁLSTJÓRN?

Lengi vel stóð ég í þeirri trú að Samgönguráðuneytið myndi leita eftir samráðsviðræðum um hugsanlegar breytingar á starfsemi Flugmálastofnunar, sem vitað var að væru á döfinni.