Fara í efni

Greinasafn

Maí 2006

ERFÐAGREINING SKOÐI ÍHALDSGEN

Ég legg til að sýni úr íhaldsmanni verði send í erfðagreiningu! Það er verðugt og löngu tímabært verkefni að rannsaka virkilega, af hverju samanstendur fyrirbærið ,sjálfstæðismaður.
NEI STURLA, ÞETTA GENGUR EKKI !

NEI STURLA, ÞETTA GENGUR EKKI !

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skrifar í vikunni grein á ísfirska fréttavefinn bb.is. Fyrirsögn pistils samgönguráðherra er: Borað vegna jarðganga á tveimur stöðum í sumar! Upphaf pistilsins er svohljóðandi: "Umræður um samgöngumál eru eðlilega fyrirferðarmiklar á Vestfjörðum.

HREINAR LÍNUR VG – ÖSSUR OG INGIBJÖRG SÓLRÚN

Birtist í Morgunblaðinu 25.05.06Ég hef alla tíð verið þeirrar skoðunar að stjórnmálaflokkar eigi að lýsa því yfir fyrir kosningar með hverjum þeir vilji vinna að kosningum afloknum.

KEMST VILBJÖRN TIL VALDA Í REYKJAVÍK?

Fyrir tæpum tveimur mánuðum mældist Framsóknarflokkurinn í Reykjavík með 3% fylgi. Þrátt fyrir það var forsvarsmaður listans, Björn Ingi Hrafnsson, bjartsýnn enda framboð hans dyggilega stutt af sterkefnuðum einstaklingum og stórfyrirtækjum sem voru einmitt um þær mundir að hrinda af stað mikilli auglýsingaherferð til að koma sínum athafnamanni og sérstaka sendiherra inn í Ráðhúsið og að kjötkötlunum þar.
FORSÆTISRÁÐHERRA OG LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR

FORSÆTISRÁÐHERRA OG LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR

Í gær fjallaði ég hér á síðunni um verðlaunaveitingar Halldórs Ásgrímssonar til fyrirtækja sem veita fátæku fólki styrki og sýna þannig miskunnsemi.
TRYGGJUM KOSNINGU ÞORLEIFS GUNNLAUGSSONAR!

TRYGGJUM KOSNINGU ÞORLEIFS GUNNLAUGSSONAR!

Gangi skoðanakannanir eftir munu Svandís Svavarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson ná kjöri í borgarstjórn, þótt enginn skuli gefa sér neitt í þeim efnum fyrr en talið hefur verið upp úr kjörkössunum.
Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Í gærkvöldi sat ég kosningafund Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði og flutti ég þar ávarp. Það gerði einnig oddviti framboðsins, Bjarni Jónsson.

PASSIÐ YKKUR Á FRAMSÓKN LÍKA! - HÚN ER EKKERT SKÁRRI

Það hefur komið fram í þessari kosningabaráttu sem er að ljúka að Alfreð Þorsteinssson hefur verið í samfelldum faðmlögum við  Sjálfstæðisflokkinn allt frá 1994.
ÖLMUSUFORSÆTISRÁÐHERRANN

ÖLMUSUFORSÆTISRÁÐHERRANN

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og formaður Framsóknarflokksins, kom fram í fréttum í vikunni í tilefni þess að Fjölskylduhjálpin hafði fengið hann til að afhenda 50 fyrirtækjum sérstakt viðurkenningarskjal fyrir að aðstoða fátækt fólk með peninga- og matargjöfum.

BANKAREIKNINGUR OKKAR HJÓNANNA ER 517-26-1296

Eins og ég á kyn til lifna ég allur við þegar peningar í eigin vasa eru annars vegar. Mig langar því að leggja örfá orð í belg undir lok kosningabaráttunnar og einkum vegna þeirra tilboða sem Björn Ingi Hrafnsson og hans ágæta exbé-framboð hefur gert mér og minni fjölskyldu í einföldum skiptum fyrir atkvæði.