Fara í efni

Greinasafn

2007

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

ER AÐFÖRIN AÐ HEILBRIGÐISKERFINU AÐ HEFJAST?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það sem eitt helsta stefnumarkmið sitt á þessu kjörtímabili að koma á einkareknu heilbrigðiskerfi.

HUGLEIÐINGAR UM VÍNMÁLIÐ

Í Silfri Egils þar sem Sigurður Kári mætti með sýnishorn úr Heimdalli með sér, ásamt tveimur heiðurskonum úr Vinstri grænum og Samfylkingunni, þeim Guðfríði Lilju og Svanfríði Ingu, þá bar ýmislegt á góma.
GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

GUÐFRÍÐUR LILJA, ENGISPRETTAN, ASÍA OG VIÐ

Auðvitað eiga Íslendingar að taka þátt í uppbyggingarstarfi víðs vegar um heim og þá ekki síst í verkefnum sem við erum sérfróð um, svo sem á sviði jarðvarmavirkjana.
HVAÐ HEFUR BREYST?

HVAÐ HEFUR BREYST?

Öðru hvoru heyrist um það kvakað að Íslendingar þurfi að aðstoða við uppbyggingu í Írak. Auðvitað ber okkur að aðstoða þurfandi fólk.

GOTT HJÁ VALGERÐI

Birtist í Fréttablaðinu 2.11.07Valgerður Bjarnadóttir er komin inn á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna.
GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

GEYSIR TILHEYRIR ÞJÓÐINNI... ENNÞÁ

Náttúruauðlindir Íslands tilheyra þjóðinni. Hið sama á við um náttúruperlur landsins, fossana, hverasvæðin, jöklana, fjöllin og firnindin.

SAMFÉLAG EÐA SUNDRUÐ Á MARKAÐI?

Birtist í 24 Stundum 31.10.07.Ýmsir hagspekingar hafa bent á að svo kunni að fara að evran komi inn í  íslenskt hagkerfi  án pólitískrar ákvörðunar: „Evran taki sig upp sjálf,“ einsog það var orðað á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar.
LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

LANDSPÍTALINN MEÐ LAUNAFÓLKI EÐA STARFSMANNALEIGUM?

Ágæt umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um starfsmannaleigur á Landspítalanum. DV reið á vaðið með ítarlegri frásögn af því hvernig Landspítalinn hefur, það sem af er þessu ári, varið næstum eitt hundrað milljónum til að greiða starfsfólki sem ráðið er í gegnum starfsmannaleigur.

EVRUSAMNINGAR?

Sæll Ögmundur.Mér sýnist þú vera alltof neikvæður gagnvart þeirri  hugmynd að semja um kaup og kjör í evrum, sbr.

FJÖLMIÐLAR STANDA SIG EKKI

Ég hlustaði á sjónvarpsrásina frá Alþingi í dag. Þar sá ég Guðlaug Þór, heilbrigðisráðherra, engjast einsog orm á öngli í tilsvörum um hvers vegna hann styddi brennivínsfrumvarp þeirra Sigurðar Kára, sjálfstæðismanns og Ágústs Ólafs, varaformanns Samfylkingarinnar, frjálshyggjustráka, sem vilja hefja sölu á bjór og víni í matvörubúðum.