ALMENNINGI GEFIÐ LANGT NEF
23.10.2007
Nýr meirihluti í Reykjavík hefur sett á fót stýrihóp til að fara í saumana á aðkomu Orkuveitu Reykjavíkur að samkrulli OR við fjárfestingarbraskara sem nú róa öllum árum að því að komast yfir almannaeigur í orkugeiranum og nýta þær sér til framdráttar í fjárfestingum á erlendri grundu.