Fara í efni

Greinasafn

Mars 2008

HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ

HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ"

Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að heimsækja háskólann í Minneapolis í Minnesota Í Bandaríkjunum. Skólinn þykir mjög góður og eflaust eru þar uppi draumar einsog á fleiri bæjum að verða „ einn af hundrað bestu háskólum í heimi".

VERÐUR RÍKIS-STJÓRNINNI ÚTHÝST?

Hvernig skýrir þú fylgi ríkisstjórnarinnar, en samkvæmt skoðanakönnunum er það meira en í síðustu kosningum? Það er með ólíkindum hve mikið fylgi stjórnarflokkanna er samkvæmt könnunum sem birst hafa að undanförnu.

UM EINKA-VÆÐINGU, MARKAÐS-VÆÐINGU, OG HAGKVÆMNI

Lengi hef ég setið hljóður hjá og hugsað um einkavæðingu opinberra fyrirtækja. Séð banka og önnur fyrirtæki vera seld.
STÓRGÓÐUR ANDRÉS

STÓRGÓÐUR ANDRÉS

Egill Helgason hefur náð því sem Mogginn hefur náð fyrir löngu: Maður verður eiginlega að sjá þáttinn.  Það þýðir ekki að maður sé alltaf 100% sáttur - ekkert fremur en að maður sé alltaf sáttur við Moggann.

RÉTT HJÁ GUÐFRÍÐI LILJU!

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag. Álver, álver, álver, mér sýnist þetta vera það eina sem Sjálfstæðisflokki dettur í hug, sem svar við samdrætti í efnahagslífinu.
FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Á fundinum fóru fram líflegar umræður en fyrir fundinum lágu fyrir drög að ályktunum  um efnahags- og stóriðjumál, kjaramál, heilbrigðismál, sjávarútvegsmál og varnar- og utanríkismál.

FRÁ VELFERÐAR-ÞJÓNUSTU TIL MARKAÐSKERFIS

Hinn 15. febrúar skrifar þú pistil hér á síðuna undir spyrjandi fyrirsögn, Á Sóltúnstaxta? Tilefnið var fréttamannafundur sem Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, efndi til með forstöðufólki Heilsuverndarstöðvarinnar ehf.

EKKI RÍKISÁBYRGÐ FYRIR EINKAFYRIRTÆKI!

Sæll Ögmundur .... Ég var að lesa pistil Þórs Þórunnarsonar á vefsíðunni þinni, og vægt til orða tekið, hryllir mig við tþví sem þar kemur fram; tilhugsuninni um hvað stjórnvöld Sjálfstæðisflokksins,  Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar hafa gert íslensku þjóðinni undanfarin ár.
ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag var haldin enn ein vakningarsamkoman um einkarekstur. Samfylkingarmógúllinn Ágúst Einarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi rektor í Bifröst, vitnaði og sagði, samkvæmt fréttavef RÚV, „að við blasti að leita eftir einkarekstri í menntamálum, heilbrigðismálum og í samgöngum." Þessu fylgdi formaður SVÞ eftir í fréttaviðtali við RÚV (sbr.

ÍSLENSKA RÍKIÐ Í MILLJARÐA SKULDBINDINGU VEGNA EINKAFYRIRTÆKIS

Þegar einkavæðing bankanna stóð fyrir dyrum þá var ég örlítið efins. Ekki það að ég væri ósammála flestum þeim rökum sem beitt var fyrir einkavæðingu.