VILL GANGA Í ESB OG RANNSÓKN Á BANKABRASKI
25.09.2008
Sæll Ögmundur .. Oft hefur verið þörf en nú er lífsnauðsyn að VG og fleiri geri kröfu um skýlausa stefnubreytingu á stjórnarsáttmálanum og bæti þar inn að gengið verði í ESB eða að ríkisstjórnin öll segi af sér.