Fara í efni

Greinasafn

September 2008

HVAR ER FEMINSTINN INGIBJÖRG SÓLRÚN?

Ljósmæður eru í verkfalli og öryggi mæðra og barna er ógnað. Þingkona Vinstri grænna Alma Lísa Jóhannsdóttir spurði Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formann Samfylkingarinnar út í ljósmæðraverkfallið.

GAGNFLAUGA-KERFIÐ OG "VIRKA UTANRÍKIS-STEFNAN"

Ein glórulausasta hervæðingarárátta síðustu ára er gagneldflaugavarnarkerfið - stjörnustríðsáætlunin svokallaða - sem Bandaríkjamenn eru nú óða önn að koma upp í Austur-Evrópu.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

Síðustu tvo áratugina tæpa hefur gengið yfir mikil einkavæðingarbylgja. Fyrst í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, síðan í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og nú loks í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
DV

ALLT UPP Á BORÐIÐ - ALLTAF

Birtist í DV 10.09.08.. DV hefur verið ötulast íslenskra fjölmiðla að krefjast gagnsæis í samskiptum stjórnmálamanna.
MBL  - Logo

VILL MORGUNBLAÐIÐ AÐ ÞJÓÐIN SOFI?

Birtist í Morgublaðinu 10.09.08.. Sagt er að þjóðfélagið taki örum breytingum. Það er ekki nákvæmt orðalag.
ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK  ÉG...

ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK ÉG...

Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun, staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a.

MORGUNBLAÐIÐ BREGST LESENDUM SÍNUM

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra bar sig aumlega í Morgunblaðinu í gær vegna myndar af sér og Gadaffi Líbíuleiðtoga sem birtist á þessari síðu, en Gadaffi er eins og kunnugt er sérlegur einkavinur Bandaríkjastjórnar sem ríkisstjórn Íslands er í bandalagi við í stríðinu í Írak.

ÖSSUR GEGN ÞÖGGUN

Ég hef fylgst með viðbrögðunum við myndbirtingunni af Gadaffi-handsali Guðalugs Þórs á blogginu og víðar. Aldrei hefði mig órað fyrir húmorsleysi ráðherrans og Sjallans upp til hópa.
FB logo

EINKAVÆÐINGIN Á ALÞINGI Í DAG

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.08.. Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði.
AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

Stundum er talað um handarbakavinnubrögð. Þá er átt við hroðvirknislegar  og klaufalegar aðfarir við vinnu. Auðvitað er mönnum mislagið að ástunda vönduð vinnubrögð.