UM FJÁRSVELTA LÖGGÆSLU OG FLEIRA
20.09.2008
Sæll og blessaður Ögmundur.. Já maður þarf stundum að éta hattinn sinn þegar maður er of trúgjarn blámönnum sem ég tilheyri ekki lengur en vil þakka ykkur hjá VG um að ná fram endurskoðun á Vatnalögum því að mér hefur algjörlega yfirsést að lesa smáaletrið og yfirráð yfir blessaða vatninu en þið sáuð í gegn um þá glufu og hafið þakkir fyrir.