Fara í efni

Greinasafn

September 2008

ÞEGAR RÖKIN ÞRÝTUR...

Mikil var málefnafátæktin í Silfri Egils í gær þegar kom að umræðu um nýsett lög um Sjúkratryggingar. Málefnið sjálft var ekki rætt og kom það svo sem ekki mjög á óvart eftir að hafa hlustað á umræðuna á Alþingi.

HOW DO YOU SLEEP AT NIGHT?

Sæll Ögmundur.. Þegar ég var í framhaldsnámi í Uppsala kynntist ég sænska heilbrigðiskerfinu vel enda börnin ung.

ÁHYGGJUR AF KJARADEILU LJÓSMÆÐRA

Sæll Ögundur.. Ttakk fyrir gott viðtal í útvarpinu um daginn um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, ég hef miklar áhyggjur af að það sé verið að svelta heilbrigðiskerfið til að fara í einkavæðingu, og þá vitum við í hvaða hendur heilbriðiskefrið lendir, til þeirra sem eiga peninga, og skjólstæðingurinn verður ekki lengur skjólstæðingur heldur viðskiptavinur hvað hann er tilbúinn að borga eða hvað mikið hann getur borgað.

LÖGREGLAN FAGLEG

Kæri Ögmundur..... Ég rakst á óvild og gífuryrði í garð lögreglu og yfirmanna hennar hér á síðunni þinni vegna rannsóknar þeirra á útlendingum sem hér dveljast við talsverðan kostnað úr vösum skattgreiðenda.  Lögreglan gerir sitt verk faglega sem þeir fá litlar þakkir fyrir og sama má segja um yfirmenn þeirra allt upp í háttvirtan dómsmálaráðherra!  Ef ég ætlaði að gagnrýna störf lögreglunnar, Jóhanns R.

UM SEÐLABUNKANN Á BESSASTÖÐUM

Myndskreyting hér á  síðunni hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu og hafa menn haft af því áhyggjur að viðkvæmt sálarlíf heilbrigðisráherrans kunni að hafa skaddast varanlega á því að fá höfuð sitt sett inn á mynd, beint ofan á búkinn á  Frakklandsforseta að heilsa Gaddafi  suður í Trípoli.

MYNDMÁLIÐ LÍFGAR UPP Á

Sæll Ögmundur.. Ég hef ekki getað annað en rekið augun í þessar myndasamsetningar hjá þér, þær lífga skemmtilega upp á tilveruna og þessa hefðbundnu stjórnmálaumræðu sem oft er frekar íþyngjandi á köflum.

UM DÓMSMÁLA-RÁÐHERRANN OG HIRÐMENN HANS

Varla hafði aulabárður í hlutverki lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli fyrr látið hleypa eftirlýstum glæpamanni í flug til Lundúna en hann ákvað að standa að níðingsverki gegn 40 flóttamönnum á Íslandi,sem lengi mun frægt verða !. Innrás á 6.tug lögreglumanna í friðhelgar vistarverur 40 hælisleitenda á Suðurnesjum var rökstudd með því að þannig mætti flýta skrifstofustörfum hjá Útlendingastofnun.

SKOTIÐ YFIR MARKIÐ

Sæll Ögmundur.. Sem formanni míns félags BSRB finnst mér að þú hafir skotið yfir markið með mynd af GÞÞ við hlið Gaddafis og finnst mér að þú ættir að fjarlægja hana af síðunni og biðja viðkomandi afsökunnar.
VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

Þeir sem mest eiga undir því að engin breyting verði gerð á eftirlaunalögunum svokölluðu - lögunum, sem kveða á um lífeyrisréttindi þingmanna, „æðstu" embættismanna og ráðherra - eru hinir síðastnefndu.
TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

Í vikunni voru samþykkt lög um nýja sjúkra- og innkaupastofnun á sviði heilbrigðismála. Lögin hafa verið gagnrýnd á þeirri forsendu að með þeim sé stigið afgerandi skref í þá átt að færa heilbrigðisþjónustu landsmanna inn í viðskiptaumhverfi.