Fara í efni

Greinasafn

September 2008

GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

Einsog fram hefur komið í fréttum hefur þjóðarhreyfingin fær öllum þingmönnum að gjöf bókina Animal Farm, Dýrabæ, eftir George Orwell.

ÞURFUM KRÖFTUGAR UMRÆÐUR UM ALMENNINGS-SAMGÖNGUR

Sæll Ögmundur.. Hvað finnst þér um væntanlegt útboð Sjálfstæðisflokksins á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu? Mér finnst þessi vinnubrögð sem viðhöfð eru, vera fyrir neðan allar hellur enda virðist þessi sjálfstæði valdagræðgisflokkur bera enga virðingu fyrir þeirri sjálfsögðu þjónustu sem er þó eitt megin hlutverk sveitarfélaganna gagnvart íbúunum.
FB logo

Á AÐ SVÍKJA Í HÚSNÆÐISMÁLUM?

Birtist í Fréttablaðinu 01.09.08.. Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði.