Fara í efni

Greinasafn

2008

MINNIMÁTTAR-KENND OG HROKI Í SKIPULAGI REYKJAVÍKUR

Í „gamla bænum" hefur árum og áratugum saman verið sótt harkalega að gömlum húsum og byggðamynstri, einkum í Kvosinni og við Laugaveg.

BANKASUKKIÐ OG FJÁRGLÆFRAMÁLIN!

Kæri Ögmundur ..... Eins mótsagnakennt og það kann að hljóma þá er allt annað ábyrgðarlaust en að láta bankana fara á hausinn ef til kemur.
UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

Á Íslandi vofir yfir kreppa. Kreppa sem vonandi er hægt að afstýra. Ástæðan fyrir þessari kreppu er gegndarlaust  fjárfestingarbrask manna sem fengið hafa eignir þjóðarinnar á silfurfati; manna sem hafa skuldsett íslenska þjóðarbúið meira en dæmi eru um í sögunni; manna sem sýnt hafa fullkomið ábyrgðarleysi alltaf þegar ábyrgðar var þörf.

HETJURNAR OKKAR Á ARNARHÓLI

Stórkostlegt var að fylgjast með mannfjöldanum á Arnarhóli í gær fagna ríkisstjórninni. Þarna voru þau ásamt forsetanum, Þórunn umhverfisráðherra, Guðlaugur heilbrigðisráðherra, Björgvin viðskiptaráðherra, Jóhanna félagsmálaráðherra, þorgerður menntamálaráðherra og kannski fleiri.
DV

VILJA MAKKA UM EIGIN KJÖR

Birtist í DV 27.08.08.. Um eftirlaunalögin svonefndu eru tvenn sjónarmið á Alþingi. Annars vegar að gera eigi einhverjar breytingar á lögunum „til að sníða af þeim verstu annmarkana" eins og þau orða það gjarnan þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Geir H.

SOFANDAHÁTTUR, SKILNINGSLEYSI EÐA BLEKKINGAR?

Ég ætlaði vart að trúa eigin eyrum þegar ég hlustaði á Ingibjörgu Sólrúnu, utanríkisráðherra tjá sig um NATÓ fundinn í Búkarest frá í vor í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi.

UM VIÐBRÖGÐ ÞORLEIFS, SIGURÐAR OG JÓHANNS

Ég má til með mað láta ánægju mína í ljós með þrjár greinar sem birtust í 24 stundum s.l. laugardag sem allar fjalla um Sorphirðuna í Reykjavík.
ÞAGAÐ UM TÍBET

ÞAGAÐ UM TÍBET

Vinir Tíbets efndu til vakningarsamkomu í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld í þann mund sem Olympíuleikunum í Peking lauk með pomp og prakt.
Á ÞAKI HEIMSINS

Á ÞAKI HEIMSINS

Ræða á fundi sem Vinir Tíbets stóðu fyrir í Salnum í Kópavogi  24.08.08.. . Fyrst man ég eftir fréttum frá Tíbet árið 1959.
Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í gærkvöldi var kveikt á kertum við kínverska sendiráðið í Reykjavík til að minna kínversk stjórnvöld á að heimurinn fylgist með mannréttindum í Tíbet.