Fara í efni

Greinasafn

2008

LÖGREGLAN FAGLEG

Kæri Ögmundur..... Ég rakst á óvild og gífuryrði í garð lögreglu og yfirmanna hennar hér á síðunni þinni vegna rannsóknar þeirra á útlendingum sem hér dveljast við talsverðan kostnað úr vösum skattgreiðenda.  Lögreglan gerir sitt verk faglega sem þeir fá litlar þakkir fyrir og sama má segja um yfirmenn þeirra allt upp í háttvirtan dómsmálaráðherra!  Ef ég ætlaði að gagnrýna störf lögreglunnar, Jóhanns R.

UM SEÐLABUNKANN Á BESSASTÖÐUM

Myndskreyting hér á  síðunni hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu og hafa menn haft af því áhyggjur að viðkvæmt sálarlíf heilbrigðisráherrans kunni að hafa skaddast varanlega á því að fá höfuð sitt sett inn á mynd, beint ofan á búkinn á  Frakklandsforseta að heilsa Gaddafi  suður í Trípoli.

MYNDMÁLIÐ LÍFGAR UPP Á

Sæll Ögmundur.. Ég hef ekki getað annað en rekið augun í þessar myndasamsetningar hjá þér, þær lífga skemmtilega upp á tilveruna og þessa hefðbundnu stjórnmálaumræðu sem oft er frekar íþyngjandi á köflum.

UM DÓMSMÁLA-RÁÐHERRANN OG HIRÐMENN HANS

Varla hafði aulabárður í hlutverki lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli fyrr látið hleypa eftirlýstum glæpamanni í flug til Lundúna en hann ákvað að standa að níðingsverki gegn 40 flóttamönnum á Íslandi,sem lengi mun frægt verða !. Innrás á 6.tug lögreglumanna í friðhelgar vistarverur 40 hælisleitenda á Suðurnesjum var rökstudd með því að þannig mætti flýta skrifstofustörfum hjá Útlendingastofnun.

SKOTIÐ YFIR MARKIÐ

Sæll Ögmundur.. Sem formanni míns félags BSRB finnst mér að þú hafir skotið yfir markið með mynd af GÞÞ við hlið Gaddafis og finnst mér að þú ættir að fjarlægja hana af síðunni og biðja viðkomandi afsökunnar.
VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

Þeir sem mest eiga undir því að engin breyting verði gerð á eftirlaunalögunum svokölluðu - lögunum, sem kveða á um lífeyrisréttindi þingmanna, „æðstu" embættismanna og ráðherra - eru hinir síðastnefndu.
TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

Í vikunni voru samþykkt lög um nýja sjúkra- og innkaupastofnun á sviði heilbrigðismála. Lögin hafa verið gagnrýnd á þeirri forsendu að með þeim sé stigið afgerandi skref í þá átt að færa heilbrigðisþjónustu landsmanna inn í viðskiptaumhverfi.

HVAR ER FEMINSTINN INGIBJÖRG SÓLRÚN?

Ljósmæður eru í verkfalli og öryggi mæðra og barna er ógnað. Þingkona Vinstri grænna Alma Lísa Jóhannsdóttir spurði Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formann Samfylkingarinnar út í ljósmæðraverkfallið.

GAGNFLAUGA-KERFIÐ OG "VIRKA UTANRÍKIS-STEFNAN"

Ein glórulausasta hervæðingarárátta síðustu ára er gagneldflaugavarnarkerfið - stjörnustríðsáætlunin svokallaða - sem Bandaríkjamenn eru nú óða önn að koma upp í Austur-Evrópu.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

Síðustu tvo áratugina tæpa hefur gengið yfir mikil einkavæðingarbylgja. Fyrst í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, síðan í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og nú loks í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.