Fara í efni

Greinasafn

2008

TILLAGA AÐ DAGSKRÁREFNI FYRIR RÚV

Ég sakna þess að Ríkisútvarpið sýni ekki meira af eldra dagsrkrárefni þar sem mikið er til af góðu efni. Þessa daga væri tilvalið að endursýna verðbréfahorn Kastljóssins sem var fastur punktur í tilverunni fyrir all mörgum árum.
TAKK FYRIR KILJUNA

TAKK FYRIR KILJUNA

Dagskrárgerð þarf ekki að vera kostnaðarsöm til að vera áhugaverð. Hvers vegna finnst mér Kilja Egils Helgasonar vera gott sjónvarpsefni? Sennilega er margt sem veldur: Viðfangsefnið skemmtilegt; bókmenntir og áhugavert fólk, stundum kynlegir kvistir, efnistökin í senn örugg og afslöppuð og útkoman því góð.

ENGAR BLIKUR Á LOFTI HJÁ RÁÐGJAFA GEIRS

Efnahagsráðgjafi forsætisráðherra sagði margt athyglisvert í sjónvarpsviðtali í kvöld, sem vert er að skoða.
TRYGGVI ÞÓR OG ÓSÝNILEGA HÖNDIN

TRYGGVI ÞÓR OG ÓSÝNILEGA HÖNDIN

Tryggvi Þór Herbertsson, ráðgjafi Geirs H. Haarde, kom fram í Kastljósi í kvöld og sagði að alls ekki  mætti aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingarsjóði.
MISSKILNINGUR AÐ AÐGREINA VIÐSKIPTABANKA OG FJÁRFESTINGARSJÓÐI?

MISSKILNINGUR AÐ AÐGREINA VIÐSKIPTABANKA OG FJÁRFESTINGARSJÓÐI?

Í viðtali í Kastljósi Sjónvarpsins í gær sagði Björn Ingi Hrafnsson að „sá misskilningur hefði verið uppi" hér á landi að aðskilja bæri viðskiptabankana og fjárfestingarbankana.

ÞEGAR ÞEKKINGIN TAPAR FYRIR HUGMYNDA-FRÆÐINNI

Þegar Bill Clinton samþykkti svokölluð  Gramm-Leach-Bliley  lög þann 12. nóvember 1999, þá varð fjandinn laus.

VILL RÍKISSTJÓRN FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU

Sæll vertu Ögmundur.. Ég var að horfa á forsætisráðherra í gær í Egilssilfrinu, þó mér dauðleiðist nú orðið sá þáttur.

ÞEGAR RÖKIN ÞRÝTUR...

Mikil var málefnafátæktin í Silfri Egils í gær þegar kom að umræðu um nýsett lög um Sjúkratryggingar. Málefnið sjálft var ekki rætt og kom það svo sem ekki mjög á óvart eftir að hafa hlustað á umræðuna á Alþingi.

HOW DO YOU SLEEP AT NIGHT?

Sæll Ögmundur.. Þegar ég var í framhaldsnámi í Uppsala kynntist ég sænska heilbrigðiskerfinu vel enda börnin ung.

ÁHYGGJUR AF KJARADEILU LJÓSMÆÐRA

Sæll Ögundur.. Ttakk fyrir gott viðtal í útvarpinu um daginn um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, ég hef miklar áhyggjur af að það sé verið að svelta heilbrigðiskerfið til að fara í einkavæðingu, og þá vitum við í hvaða hendur heilbriðiskefrið lendir, til þeirra sem eiga peninga, og skjólstæðingurinn verður ekki lengur skjólstæðingur heldur viðskiptavinur hvað hann er tilbúinn að borga eða hvað mikið hann getur borgað.