Fara í efni

Greinasafn

2008

MBL  - Logo

FRUMVARP UM EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.. Senn hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.

Á SPARIFÖTUNUM Í HELGUVÍK...

Sæll félagi.. Er ekki merkilegt að viðskiptaráðherra skuli ekki vatni halda yfir orðum Jónasar Haralds um Evrópumálin í Silfri Egils í gær en nefna ekki einu orði hvað hann sagði um framtíð virkjana og stóriðjustefnunnar.
TRÍPOLÍ-TENGINGIN

TRÍPOLÍ-TENGINGIN

Á borði Alþingis er nú til afgreiðslu frumvarp sem einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, Guðlaugur Þór Þórðarson, er í forsvari fyrir.

FRÁBÆR GUÐFRÍÐUR LILJA !

Sæll Ögmundur:. Ég var að horfa á Silfur Egils. Guðfríður Lilja var frábær! Til hamingju með að hún skuli vera í ykkar flokki.
HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

Það fer ekki fram hjá neinum Reykvíkingi  sem að jafnaði  leggur leið sína um miðborgina að vandi útigöngumanna fer vaxandi.  Þeir ráfa um  í reiðileysi um borgina, illa á sig komnir enda margir langdruknir og húsnæðislausir.. Athygli vakti viðtal við Þorleif Gunnlaugsson, borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík,  í Ísland í dag á Stöð 2 í fyrradag um málefni þessa fólks.

ER RÚV GENGIÐ Í SAMFYLKINGUNA?

Í gærkvöldi voru ítarlegar fréttir af kjaradeilu ljósmæðra. Ekkert nema gott um það að segja og fullkomlega eðlilegt.
HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M. Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá BSRB í lok maí mánaðar.
GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

Einsog fram hefur komið í fréttum hefur þjóðarhreyfingin fær öllum þingmönnum að gjöf bókina Animal Farm, Dýrabæ, eftir George Orwell.

ÞURFUM KRÖFTUGAR UMRÆÐUR UM ALMENNINGS-SAMGÖNGUR

Sæll Ögmundur.. Hvað finnst þér um væntanlegt útboð Sjálfstæðisflokksins á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu? Mér finnst þessi vinnubrögð sem viðhöfð eru, vera fyrir neðan allar hellur enda virðist þessi sjálfstæði valdagræðgisflokkur bera enga virðingu fyrir þeirri sjálfsögðu þjónustu sem er þó eitt megin hlutverk sveitarfélaganna gagnvart íbúunum.
FB logo

Á AÐ SVÍKJA Í HÚSNÆÐISMÁLUM?

Birtist í Fréttablaðinu 01.09.08.. Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði.