Fara í efni

Greinasafn

Desember 2009

FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

Birtist í tímaritinu Þjóðmál 4. hefti, 5. árgangi. Styrmir Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóri, er á dýptina.

LÝÐRÆÐIÐ ER ORÐIÐ ÓÞOLINMÓTT!

70% þjóðarinnar er á móti kvóta, 70% á móti frekari stóriðju, 70% á móti inngöngu í ESB og 70% á móti Icesave-samningnum.
UM SKYNSEMI NORRÆNA FJÁRFESTINGARBANKANS

UM SKYNSEMI NORRÆNA FJÁRFESTINGARBANKANS

Lögmál fjármálaheimsins eru stundum torskilin. Því blankari sem kúnni fjármálastofnana er, hvort sem er fólk eða fyrirtæki,  þeim mun verr er að honum búið.
UPPLÝST VERÐI UM AÐKOMU ÍSLENDINGA AÐ INNRÁSINNI Í ÍRAK !

UPPLÝST VERÐI UM AÐKOMU ÍSLENDINGA AÐ INNRÁSINNI Í ÍRAK !

Dreift hefur verið á Alþingi þingsályktunartillögu sem ég flyt ásamt þremur öðrum þingmönnum VG þar sem farið er fram á að Alþingi samþykki að fela forsætisráðherra og utanríkisráðherra að opinbera öll skjöl og allar upplýsingar sem liggja fyrir og snerta ákvörðun um að setja Ísland á lista „hinna viljugu þjóða"  sem ákafast studdu innrásina í Írak árið 2003.
ASÍ LEIÐRÉTT

ASÍ LEIÐRÉTT

Í sjónvarpsfréttum síðastliðinn sunnudag setti ég fram gagnrýni (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497826/2009/11/29/3/ ) á nýjan Starfsendurhæfingarsjóð sem kemur til með að starfa undir handarjaðri aðila vinnumarkaðar.

HAFNIÐ ICESAVE KÚGUNINNI

Hafnið Icesave kúguninni Ögmundur, við skuldum ekki Icesave. Enginn, ekki færustu lagaprófessorar, hafa getað vísað í nein lög sem gera íslensku þjóðina og ríkissjóð Íslands ábyrgan fyrir Icesave, ekkert frekar en bresku og hollensku ríkissjóðina og þjóðirnar.

EINSTAKLINGAR MUNU KLJÁST

Kæri Ögmundur. Til að gera langa sögu stutta þá er það orðið nokkuð ljóst að kosningar til þings munu sjá dagsins ljós mun fyrr en reiknað hefur verið með.

ÝTIR UNDIR SVARTA ATVINNU-STARFSEMI?

Sæll.. Ég var að hlusta fréttirnar og heyrði þar talað um að þið í stjórnarflokkunum væru búin að samþykkja nýjar reglur í sambandi við atvinnuleysistrygginasjóð.

BIEDERMANN OG BRENNUVARGARNIR

Það skortir á það að stjórnin gangi fram af meiri vaskleika. Það er óþolandi að fulltrúar fjármálahrunsins, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, ráði ferðinni á þingi aftur og aftur.
FULLVELDISDAGURINN: TILEFNI TIL SÖGULEGRAR UPPRIFJUNAR

FULLVELDISDAGURINN: TILEFNI TIL SÖGULEGRAR UPPRIFJUNAR

Í dag minnast menn þess að árið 1918 öðluðust Íslendingar fullveldi. Það ár voru samþykkt lög á danska þinginu og Alþingi þar sem í fyrstu grein sagði: "Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki , í sambandi um einn og sama konung...". Þarna vannst stærsti sigur sjálfstæðisbaráttu Íslendinga sem staðið hafði mestalla 19.