Friðrik Rafnsson, þýðandi, skrifaði í gær greinina sem ég tel einna mikilvægasta fyrir þessar kosningar. Hún hét Menningin er kjölfestan og birtist í Fréttablaðinu.
Það var athyglisverð gagnrýni í bréfi frá Arnari Sigurðssyni um Seðlabankann. Skýringar Seðlabankans á vaxtaákvörðunum sínum eru ekki trúverðugar og hafi þeirra hagfræði einhvern tíman fengið háa einkunn, þá hefur það verið í háskóla en ekki í praxís.
Það var kærkomin hressing að mæta í dag, á sumardaginn fyrsta, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal þar sem fram fór fjölskylduhátíð FL-okksins í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi.
Ágætar spurningar hjá þér um vaxtastefnuna hér á landi. Spurning þeirra sem fylgjast í forundran með vaxtaákvörðun peninganefndar og málflutningi seðlabankastjóra er sú hvers vegna ríkisstjórnin breytti ekki um peningastefnu með sama hraða og skipt var um bankastjóra? Er núverandi ríkisstjórn etv ánægð með afrakstur verðbólgumarkmiðsins síðan 2001? Hvernig stendur á því að ekki er gerð skýlaus krafa til seðlabanakns um að svara málflutningi þeirra sem benda á að háir vextir veikja krónuna auk alls efnahagslífs hér á landi sbr.
Birtist í Fréttablaðinu 21.04.09.. Á stuttum ferli mínum sem heilbrigðisráðherra hef ég átt ótal fundi á heilbrigðisstofnunum, með starfsfólki og stjórnendum, með trúnaðarmönnum stéttarfélaga innan BHM, ASÍ, BSRB og Læknafélags Íslands.
Þú ert undarlega umburðalyndur gagnvart skrifum framkvæmdastjóra Læknafélags Íslands um þig og þína pólitík á vef lækna nýlega þar sem hann er æði stóryrtur og rammpólitískur, greinlega að gæta hagsuma Guðlaugs Þórs og einkavinanna í Sjálfstæðisflokknum.
Fyrirsjáanlegur er mikill halli á fjárlögum næsta árs. Spurt er hvernig hann verði fjármagnaður. Menn hafa staðnæmst við augljósa nauðvörn fyrir ríkissjóð: Auka tekjur og draga úr útgjöldum.