Fara í efni

Greinasafn

2009

HVAÐA FYRIRVARAR?

Plan Breta og AGS er einfalt: . 1) Íslendingar skrifa undir ábyrgð að upphæð ca. 700 milljarðar króna . 2) Íslendingar taka lán að upphæð 700 milljarðar króna hjá IMF . 3) Lánið sem er geymt í Washington/London, er fryst, þar til við höfum staðið við ábyrgðina.
SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

Fyrir nokkru sendi Jón Lárusson mér bréf með þýðingu Egils H. Lárussonar á lýsingu Leos Tolstoys á skuldaánauð íbúa á Fidji-eyjum í Kyrrahafi og samskiptum þeirra við nýlenduveldi.

HVERS VEGNA Á OR AÐ VEITA MAGMA LÁN?

Sæll.. Ég hef verið að velta fyrir mér þessum tilboðum Magma Energy í orkufyrirtæki hér á landi. Allt í þessu máli minnir mann á aðvaranir sem heyrðust þegar að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kom hér inn í kjölfar hrunsins.

VÍSITÖLUTENGING LAUNA/LÁNA

Sæll Ögmundur.. Afhverju er ekki krafan um endurnýjun á vísitölutenginu launa til umræðu á þingi og hjá stéttarfélögunum í landinu? Ég er viss um að vísitölu tenging lána okkar yrði fljót að hverfa ef laun ættu að njóta sömu hækkana.

RÉTTVÍSIN VÍSI VEGINN

Þó þú hafir ekki svarað mér fyrir kosningar fyrirspurn er ég bar til þín (þrátt fyrir loforð þar um) vil ég ekki erfa það við þig.

HVAR ER HUGREKKIÐ?

Daginn. Það er auðvelt að vera digurbarkalegur í netheimum, en þú og samflokksmenn þínir hafa sanna að þar endar hugrekkið, sbr.

UM FIDJI-EYJAR OG ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN

Kæri Ögmundur..... Það eru margir góðir pistlar lesenda á vefsíðunni þinni í dag og það kemur fyllilega í ljós að fólk virðir þig af persónulegum verðleikum þínum sem íslensks stjórnmálamanns sem hefur hagsmuni íslensku þjóðarinnar og föðurlandsins ofar öllu!  Þetta verður að skilja og virða og gleyma aldrei.

KJÓSA.IS

Hugsið um þetta og hugsið um Icesave ... http://larahanna.blog.is/users/3b/larahanna/files/framti_ly_rae_is_090823_jon_lafsson_um_fjolmi_la.wma Takið síðan undir með okkur á www.kjosa.is.. Með kveðju,. Hjörtur Hjartarson.

Á AÐ VERA HAFIÐ YFIR FLOKKSPÓLITÍK

Sæll.. Ég vil bara styðja þig í þessari baráttu sem þú stendur í núna. Af skrifum þínum að dæma, hugsar þú fyrst og fremst um hag þjóðarinnar en ekki pólitíska stöðu.

FLOKKAR SEM SIGRUÐU SJÁLFA SIG

Þór Saari, alþingismaður sagði í útvarpi að i afgreiðslu fjárlaganefndar fælist sigur Alþingis yfir framkvæmdavaldinu.