Maður er nefndur Steen Bagger, ættaður af Sjálandi þar sem heitir Danmörk. Var hann danskur útrásarvíkingur með tilhneigingu til að færa bókhald fyrirækis síns liðlega.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins "sömdu" okkur út í hafsauga í Icesave deilunni síðastliðið haust. Ýmsir lögfræðingar og þjóðréttarfræðingar hafa alla tíð sagt að ekki hafi verið um eiginlegan samning að ræða heldur yfirlýsingu sem þvinguð var fram á upplausnarstundu - auk þess sem hún byggði ekki á lýðræðislegum vilja.. Síðan hefur verið reynt að ná betri niðurstöðu.
Ríkisstjórnin verður fyrir gagnrýni þessa dagana. Hitt megið þið þó vita, að þótt við gagnrýnum ykkur mörg hver, og ég er í þeim hópi, þá styð ég ykkur til allra góðra verka.
Birtist í Fréttablaðinu 11.06.09.. Minn gamli félagi á Alþingi, Kristinn H. Gunnarsson, er ekki hrifinn af því að ég vilji breyta lögum um Seðlabanka Íslands og færa hann undir lýðræðislegt almannavald.. Að undanförnu hef ég gagnrýnt Seðlabankann fyrir að halda uppi vaxtastigi sem þrengir hættulega að skuldsettum heimilum og fyrirtækjum.
Ef Eva Joly fer þá er þetta búið spil fyrir okkar þjóð. Ekki nokkur leið að reisa þetta þjóðfélag við ef það á að hylma yfir hinar raunverulegu orsakir hrunsins.
Snýr Baldur Guðlaugsson virkilega aftur til síns fyrra embættis með leyfi stjórnvalda ? . Edda. . Baldur verður ráðuneytisstjóri í Menntamálaráðuneyti en var í Fjármálaráðuneyti.. Með kv.