Fara í efni

Greinasafn

2009

ER NÝJA RÍKISSTJÓRNIN MEÐ copy/paste PÓLITÍK FRÁ ESB?

Þegar Evrópusambandið kynnti Lissabon-áætlun sína árið 2000 var eitt helsta slagorðið að „Evrópa ætti að verða samkeppnishæfasta efnahagseining heims árið 2010".  Ekki er nú útlit fyrir að það gangi eftir og vandséð hvað ESB hafði út úr slagorðinu annað en afsökun fyrir þá sem trúðu á markaðslausnir og að samkeppni væri leiðin að markinu til að keyra þá stefnu sína yfir önnur gildi.

NÚ ÞARF AÐ UPPLÝSA ÞJÓÐINA

Sæll Ögmundur.. Ég er Íslendingur búsettur í Vantaa, Finnlandi, ég kaus v-græna vegna þess að  við erum á móti aðild að Evrópusambandinu, hér er linkur á síðu hjá Ríkissjónvarpinu í Finnlandi þar sem skoðanir Finna á sambandinu eru aðalatriðið.  Mín skoðun er sú að Finnum, venjulegu fólki, finnst evrópska regluverkið vera þrúgandi og smámunasamt og eru óteljandi dæmi þess.   Haltu áfram þínu góða hugsjónastarfi.  Nú þarf að upplýsa þjóðina um alla þá galla sem fylgja Evrópusambandinu.  T.d.

BÖRN OG TANNVERND

Eitt af blómum á þroskavegi velferðasamfélags á Íslandi var kerfi skólatannlækninga. Vísirnn varð til á kreppurárunum, 1928.
OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

OG SVO VERÐA BÖRNIN RÓLEGRI...

Sjaldan hef ég fengið meiri hvatningu og vinsamlegri viðbrögð við tillögu sem ég hef borið fram en þeirri sem viðruð var í dag á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri.

KVEÐJA FRÁ BANNÁRUNUM

Sumir halda að hægt sé að banna burt fíknir og skattleggja burt ósiði. Þetta hefur oft verið reynt, en niðurstaðan hefur alltaf verið sú að gera fíknir að tekjulind glæpamanna og ósiðina að tekjustofni fyrir ríkið og þrúga hina efnaminni.. mkv. Al Capone . . Sæll Al.

MINNUGUR ORÐA ATLA

Ég verð bara að viðurkenna það að mér varð ansi heitt í hamsi við að lesa svör Gordons Brown í fyrirspurnatíma Breska þingsins varðandi Icesafe reikningana og hvenær þessir óreiðugemsar uppi á Fróni yrðu látnir greiða skuldirnar.
SAMHENGI KVÓTAUMRÆÐUNNAR

SAMHENGI KVÓTAUMRÆÐUNNAR

Mikið er dapurlegt að hlusta á talsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks gráta það að til standi að afnema kvótabrask í sjávarútvegi; að loksins, eftir áratuga mótmæli þjóðarinnar, eigi að taka á kvótakerfinu, innkalla aflaheimildir frá mönnum sem hafa sölsað þær til sín til að braska með í eigin þágu og láta þær ganga til endurúthlutunar á réttlátum forsendum.
VARNAÐARORÐ UM PENINGAHYGGJU ESB OG AGS

VARNAÐARORÐ UM PENINGAHYGGJU ESB OG AGS

BSRB hefur verið óhemju kraftmikið að halda úti upplýsingum um hvað er að gerast á vettvangi kjarabaráttunnar í Evrópu og annars staðar í heiminum.

BRESKA HEIMSVELDIÐ HEFUR ENGU GLEYMT

Gott hjá þér Ögmundur að benda á hvað UK og Gordon stendur fyrir. Breska heimsveldið er ekki dautt, hefur aðeins skipt um ham, er nú London City og fjármálaveldið.
GERUM OKKAR BESTA...

GERUM OKKAR BESTA...

Fáar ríkisstjórnir á lýðveldistímanum hefja kjörtímabil sitt við eins erfiðar aðstæður og sú stjórn sem tók við um helgina.