Fara í efni

Greinasafn

2009

GANGI YKKUR ILLA!

Ég vill spyrja þig af því hvernig þér dettur í hug að setja á sykurskatt? Gerirðu þér í alvörunni ekki grein fyrir því að þá eykst verðbólgan og í leiðinni lánin sem eru jú verðtryggð? Afhverju eiga svo þeir sem eru að fara vel með tennurnar og drekka gos í hófi að verða fyrir svona skatti, alltaf er það nú þannig hjá ykkur vinstri mönnum að þeir duglegu uppskera aldrei en þeir lötu lifa í velsæld.
ÞJÓNUSTUTILSKIPUN MEÐ FYRIRVARA

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN MEÐ FYRIRVARA

Gott ef það var ekki á sjálfan kosningadaginn að Morgunblaðið birti forsíðufrétt sem síðan var matreidd í Staksteinum í tilefni alþingiskosniganna um að heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson, hefði komið í veg fyrir að þjónustutilskipun Evrópusambandsins yrði samþykkt í ríkisstjórn.

FORVARNIR ERU LAUSNIN

Sæll Ögmundur.. Sykurskattur? Hækkun á vísitölum og þrengir að fyritækjum sem eru stærstir í innflutningi á sykri t.d.

HUGSUM Í ÞÁGU ÞJÓÐARINNAR

Góði Ögmundur.... Ég sé undarlegan pistil á síðunni, sem kemur jú fyrir, þó vefsíðan þín sé yfirleitt afar góð, af mínum smekk!  Þessi grein er með undirskriftinni Rósa Luxumburg, en ég hélt að það glæpakvendi væri steindautt fyrir löngu! . Rósa lýsir öllum núverandi stjórnmálakerfum sem handónýtum og almenningslýðnum til ógæfu, sem ég verð að vera sammála henni um að miklu leyti, en hún nefnir þó ekki þau kerfi sem hún barðist gegn og varð henni að bana, né það kerfi sem hún barðist fyrir og hefur nú liðið undir lok með slæman orðstír, sem sé alþjóðakommúnismann.

FALLINN Í SYKURGRYFJUNA?

Ögmundur.. Sykurskatturinn, ég bara trúi þessu ekki á þig. Ertu virkilega fallinn í þessa gryfju? Á að fara að ala alþýðuna upp í gegnum skattinn? Er þetta það sem vinstri flokkarnir eru að vinna að? Hvað með hrunið? Er það alþýðunni að kenna? Settu frekar "sykurskatt" á elítuna og þá fylgi ég þér!!!. Elisabet Guðbjörnsdóttir.

YFIRRÁÐIN YFIR HINUM EFNAMINNI

Lýðheilsa er þáttur í menningu þjóðar, ekki málsgrein í skattalögum. Stéttabaráttan er dauð og allir sammála um að verkefni stjórnmálanna,sé að stýra hegðun lágstéttanna og gæta þess að þrælarnir geti mætt í vinnuna, borgað vextina fyrir kapítalið.

INGIBJÖRG SÓLRÚN LEIÐI

Það er í mínum huga að rétti einstaklingurinn til að taka við starfi aðalsamningamanns Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra.

BROS ÁN SKEMMDRA TANNA

Svo margt hef ég lesið um stjórnmál að ég hef áttað mig á því að það er sama hvað kenningarnar nefnast, alltaf skal í þær vanta aðalatriðið.
ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

ALÞJÓÐAHEILBRIGÐISÞINGIÐ Í GENF

Fyrri hluta vikunnar sótti ég ársþing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, World Health Organization (WHO), í Genf í Sviss.
ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

ÉG HELD MEÐ LÝÐHEILSUSTÖÐ - EKKI NEYTENDASAMTÖKUNUM

Það gleður mig hve margir taka undir með áherslum Lýðheilsustöðvar og öllum öðrum þeim sem vilja snúa vörn í sókn gegn offituvánni og glerungseyðingunni af völdum sykurdrykkja.