GANGI YKKUR ILLA!
30.05.2009
Ég vill spyrja þig af því hvernig þér dettur í hug að setja á sykurskatt? Gerirðu þér í alvörunni ekki grein fyrir því að þá eykst verðbólgan og í leiðinni lánin sem eru jú verðtryggð? Afhverju eiga svo þeir sem eru að fara vel með tennurnar og drekka gos í hófi að verða fyrir svona skatti, alltaf er það nú þannig hjá ykkur vinstri mönnum að þeir duglegu uppskera aldrei en þeir lötu lifa í velsæld.