Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2010

HVERNIG VERÐA GÓÐIR SIÐIR BEST TRYGGÐIR?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR SIÐIR BEST TRYGGÐIR?

Nú verður mörgum tíðrætt um siðareglur í stjórnmálum, í stjórnsýslunni, fjölmiðlum og annars staðar í opinberu lífi og er það vel.
FB logo

LEIÐRÉTTINGIN OG LYGIN

Birtist í Fréttablaðinu 24.04.10. Margir jarðfræðingar hafa af því áhyggjur að framundan kunni að vera  tímabil meiri eldvirkni í jarðskorpunni en verið hefur um langt skeið á Íslandi.
RANNSÓKNARSKÝRLSA ALÞINGIS: UPPHAF EN EKKI ENDIR

RANNSÓKNARSKÝRLSA ALÞINGIS: UPPHAF EN EKKI ENDIR

Gagnrýni í garð Alþingis fyrir sinnuleysi í uppgjörinu eftir hrunið er ekki alls kostar sanngjörn. Rannsóknarskýrslan sjálf er til marks um vilja Alþingis til að kryfja málin til mergjar.

MEIRI GAGNRÝNI - MINNI VALDHLÝÐNI

Fyrir ekki löngu hlustaði ég á tvo dagskrárgerðarmenn tala við forseta Íslands. Þeir reyndu að taka hann í gegn fyrir að mæra útrásarvíkinga og fyrir að búa til ofurmenni úr íslenskri þjóð og menningunni sem hún skóp.

LANG-LEIÐINLEGASTUR!

Á mínum vinnustað hefur þú árum saman verið kallaður leiðinlegasti maður á Íslandi. Alltaf á móti. Á móti framförum, frelsi og hagsæld.

Á FLÓTTA?

Sæll Ögmundur.. Brotthvarf þitt og Árna Þórs af þingi vekur margar spurningar.Eru þið í veikindaleyfi eða eru óþægileg mál að koma inn á þing?? Þetta þarftu vinsamlega að skýra fyrir þjóðinni.

GEFUR LÍTIÐ FYRIR MERKIMIÐA

Heill og sæll Ögmundur. Brostnar eru góðar vonir margra nú um stundir. Ekki veit ég lengur hver er til vinstri og hver til hægri og hver er yfirleitt hvar í hringsnúningi vaðalsins, sem umlykur okkur óbreyttan almenninginn, eins og drungaleg þokan.

AÐ TALA FYRIR MÁLSTAÐ ÍSLANDS

Það er merkilegt að heyra þá sem hvorki komu upp stunu né hósta, þegar mikið lá við að skýra út eðli Icesave deilunnar erlendis, fara hamförum gegn forseta Íslands, vegna ummæla hans um að rétt sé að vera viðbúinn Kötlugosi, í fyrirsjáanlegri framtíð.

RÁÐHERRAÁBYRGÐ OG STJÓRNARSKRÁIN

Þú bendir á að Björgvin G. Sigurðsson hafi verið gerður að blóraböggli fyrir vandamál sem á rætur sínar mun víðar.
GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

„Lilja Mósesdóttir er í litlum takti við aðra í flokknum". Þetta segir í fréttaskýringu um pólitíkina í Fréttablaðinu nú um helgina.