Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2010

HAFA SKAL ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST

HAFA SKAL ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST

Hér á síðunni hefur nýútkominni Rannsóknarskýrslu Alþingis verið hrósað.  Skýrslan er og  mjög gagnleg þrátt fyrir brotalamir sem kunna að vera á henni.

VARAÞINGMANNS-VAFNINGUR

"Ef þú og andófsliðið í VG getið ekki hagað ykkur einsog fólk, verið fulltrúar okkar sem treystum ykkur til að standa í lappirnar þá eigið þið að víkja fyrir varaþingmönnum ykkar." Það eru ekki alltaf  jólin skaut sér í huga minn þegar Sveinn G.

VERKALÝÐS-HREYFING HÉR OG ÞAR OG ÚTSÝNIÐ ÚR SÆTÚNI

Versta fjármálakreppa í seinni tíma sögu Danmerkur ríður nú yfir í þvísa landi. Þar hefur grunnskólakennari í grunnlaun um 700 þúsund krónur á mánuði, eða um 8 milljónir króna á ári.

HRATT FLÝGUR STUND

Sæll Ögmundur.. Í skýrslu rannsóknanefndarinnar eru dregin út úr þjóðarsálinni einkenni sem mótað hafa hugarfarið, eða lífsskoðunina, sem leiddi til efnahagshrunsins.

TRAUSTIÐ ER HRUNIÐ

Heill og sæll Ögmundur. Atli Gíslason sagði á þingi ígær að menn þyrftu að stíga afskaplega varlega til jarðar varðandi síkn eða sekt þeirra sem þingmannanefndin mun fjalla um.

HAFA MENN EKKERT LÆRT?

Sæll Ögmundur.. Ég var að hlusta á Alþingi og furðaði mig á því að eini þingmaður Vinstri grænna sem er með, eftir því sem við best vitum, vonda samvisku úr góðærinu var ykkar fyrsti ræðumaður.

BURT MEÐ ALLA KETTI!

Þá er skýrslan komin og stefnir í að íhaldsglæpalýðurinn fái makleg málagjöld. Nú er að fylgja málinu eftir.
EPTIR A RADUHÖLD

EFTIRÁRÆÐUHÖLD

Gott er ef okkur auðnast að draga lærdóma af mistökum fyrri ára. Hver skyldu vera mestu mistökin? Ég hygg að það sé glámskyggni á samtímann.

NÝJA NEFND TAKK

Rannsóknanefnd Alþingis vann stórvirki. Það get ég fullyrt eftir að hafa lesið nokkur hundruð blaðsíður af skýrslunni um hrunið.

HVAR ER MESTA SÖKIN?

Heill og sæll Ögmundur. Í tilefni góðrar greinar þinnar um græðgina, gagnsæis-skortinn og ekki síst hina auð-smalanlegu, þá datt mér í hug að senda þér þýðingu mína á ljóði eftir hið frábæra tyrkneska skáld (rauðhærður, krullaður, bláeygur af pólskum ættum í bland, og með glettið blik í auga) Nazim Hikmet (1902-1963).