
GRUNDVALLARBREYTING: TIL VARNAR MANNRÉTTINDUM GEGN GLÆPUM
21.05.2011
Birtist á vefritinu Smugunni 20.05.11. Við fyrstu sýn kann ný reglugerð um sérstakar aðferðir lögreglu við rannsókn sakamála, sem birt var á vef innanríkisráðuneytisins í dag, að virðast íþyngjandi og jafnvel vafasöm.