Fara í efni

Greinasafn

2011

HEFUR NÝTING FISKISTOFNA MYNDAÐ EIGNARRÉTT ÚTGERÐAR-MANNA?

Í umræðum um væntanleg kvótafrumvörp núverandi ríkisstjórnar hefur glöggt komið fram að sumir telja þau brjóta gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um eignarrétt.
MBL -- HAUSINN

ORÐLJÓTUR FORMAÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Birtist í Morgunblaðinu 02.06.11.. Bjarni Benediktsson er orðljótur á forsíðu Morgunblaðsins miðvikudaginn 1. júní.
Fréttabladid haus

NÝIR OG NAUÐSYNLEGIR SENDIHERRAR

Birtist í Fréttablaðinu 01.06.11.. Nýverið hitti ég í Alþingishúsinu nýja sendiherra. Það væri ekki í frásögur færandi nema af því að þeir hafa sérstakt og brýnt hlutverk í samfélagi okkar: Að kynna samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks meðal jafningja sinna undir formerkjum hagsmunasamtaka fólks með þroskahömlun.. Sjö einstaklingar sóttu námskeið sem veitti þeim innsýn í sáttmálann sem Ísland undirritaði 30.

MIGIÐ Í SALTAN SJÓ

Sæll Ögmundur.. Seinheppnir útvegsmenn. Nú hræða þeir landslýð með því að 260 manns í  nokkrum verstöðvum muni missa vinnuna þegar áhrif kvótafrumvarpa ríkisstjórnarinnar eru fram komin.

ÓSKAÐ VIÐBRAGÐA

Sæll Ögmundur. Ég óska efti viðbrögðum frá þér vegna pistils Steinars Immanuels, sem þú birtir á síðu þinni.

OFBELDI Á VEGUM RÍKISINS!

Sæll Ögmundur.. Ég heyrði í þér á Bylgjunni um daginn þar sem þú varst að tala um ofbeldi og það yrði ekki liðið hér í okkar samfélagi, mikið rosalega er ég sammála þér og vil í því tilliti tala um ofbeldi sem almennir borgarar eru beittir af innheimtstofnunum, af fjámálafyrirtækjum og af vörslusviptingu í skjóli Ríkisssins Sýslumanna.

STÖÐVIÐ ESB SKRÍPALEIKINN!

Sæll minn kæri Ögmundur. Í ráðherraliði VG sé ég þig einan færan um að lemja nú kröftuglega í borðið og stöðva þennan skrípaleik sem heitir vangaveltur um hugsanlega aðild að ESB.
EIGNARRÉTTINDI EÐA MANNRÉTTINDI?

EIGNARRÉTTINDI EÐA MANNRÉTTINDI?

Merkileg umræða er að dragast upp á pólitískan himininn, ekki bara hér á landi heldur í Evrópu og víðar um lönd í kjölfar fjármálakreppu sem bankar uppá.

ÞARF JÓHANNA MEIRI VÖLD?

Mér fannst  gott gagnrýnið bréf Árna V hér á síðunni hvað varðar þær hugmyndir í Stjórnlagaráði að þingið kjósi forsætisráðherra beint . Þetta er að mínu mati sama valdstjórnarhyggjan og birtist í hugmyndum sem núna liggja fyrir þinginu og ganga út á  að efla vald forsætisráðherra.

ENN UM NJÓSNIR

Takk fyrir svarið. 1. Erlendum lögreglumönnum er ekki heimilt að starfa á Íslandi nema með leyfi stjórnvalda, þannig að ef þetta var löglegt þá er það vegna þess að Ríkislögreglustjórinn heimilaði það.