Fara í efni

Greinasafn

2011

VARSTU TEKINN Í KARPHÚSIÐ?

Einhverjum  innanbúðarmanni í þingflokki VG þótti greinilega ástæða til að koma því á framfæri við kratamiðilinn Eyjuna að Árni Þór Sigurðsson hefði tekið þig "í karphúsið" í tölvupóstssamskiptum ykkar þingmanna VG.
ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

Ég hef stundum dáðst að því hve nýtinn maður Þorsteinn Pálsson er. Sem kunnugt er hefur þessi fyrrverandi ráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritsjóri og sendiherra með meiru, tekið að sér að vera fastur dálkahöfundur helgarútgáfu Fréttablaðsins og hefur hann þakið leiðarasíðu blaðsins með skrifum sínum um nokkurt skeið.
MBL -- HAUSINN

FRAMTÍÐ REYKJAVÍKURFLUGVALLAR

Birtist í Mogunblaðinu 22.07.11.. Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu í tengslum við fyrirhugað samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um að bæta aðstöðu fyrir innanlandsflugið.
STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

STJÓRNLAGARÁÐ OG LÝÐRÆÐIÐ: GRÍN EÐA ALVARA?

Stjórnlagaráð segist hlynnt því að þjóðaratkvæðagreiðslu verði gefið aukið vægi í nýrri stjórnarskrá lýðveldisins; tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu.

HÆLISLEITENDUR

Heiðraði Ögmundur. Ég vil með skeyti þessu skora á þig sem hæstráðanda í málaflokki pólitískra flóttamanna, að taka af fullri alvöru yfirlýsingum Mouhamde Lo frá Máritaniu um yfirvofandi örlög hans snúi hann aftur til landsins.
VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

VESTFJARÐAHEIMSÓKN: FRÓÐLEG OG UPPLÝSANDI

Nokkrum sinnum hef ég ferðast um Vestfirði, notið þar náttúrufegurðar og gestrisni. Nú er ég búinn að fara um Vestfirði sem ráðherra samgöngumála.

"ÞVÍ MIÐUR...."

Sæll Ögmundur.. Já það er bara ætlast til þess að þú leysir allar misfellur í opiunberum rekstri innan og utan þíns svið örugglega vegna þess að fólk veit að þú ert ekki tvöfaldur í roðinu eins og margir þingmenn eru því miður.
KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

KJARNINN ÞARF AÐ VERA TIL STAÐAR

Þegar hlaup í Múlakvísl tók brúna fyrir rúmri viku heyrðist einhver segja að kalla þyrfti til aðstoðar erlendar hersveitir, í það minnsta fá einkaframtakið til að leysa verkefnið því ekkert bólaði á viðbrögðum Vegagerðarinnar.. Smám saman kom í ljós á hve miklum misskilningi þessar fullyrðingar voru byggðar.. . Allar vélar ræstar . . Í fyrsta lagi hóf Vegagerðin undirbúning framkvæmda nánast samstundis eftir að af hamförunum fréttist að morgni laugardags 9.

GÖT Í FJÁRLÖGUM

Sæll Ögmundur.. Já, fyrrverandi Samgönguráðherra fer mikinn í aftursætinu og hendir rusli út um hliðargluggana en þeir sem þekkja hann vita betur og taka ekkert mark á þessu rausi.
Fréttabladid haus

INNANLANDSFLUGVÖLLUR Í REYKJAVÍK

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.11.. Nokkrar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum um framtíð Reykjavíkurflugvallar.