Það hefur enn ekki komið fram svar við spurningu sem brennur á mér í neinum fjölmiðli. Ef ég sem Íslendingur hefði nægt fjármagn gæti ég þá farið til Kína og keypt upp stór landssvæði eða myndu Kínversk lög stöðva mig ?. Sigurður H.
Sæll, flottur pistill og takk fyrir komuna á opnun sýningarinnar. Smá leiðrétting, Finnbogi Hermannsson, faðir minn er ekki ein af fyrirsætum sýningarinnar eins og segir í myndatexta, en aftur á móti er Finnbogi Örn barnabarn Finnboga Hermannssonar ein af fyrirsætum sýningarinnar.
Þessa dagana er mikið fjallað um peningamál/gjaldmiðlamál og efnahagsmál almennt í ljósi þeirrar kreppu sem nú gerir usla víða um lönd, ekki síst í Evrópu.. Hið einfalda.... Íslendingar hafa heldur betur fengið að kynnast hruni fjármálakerfis.