Fara í efni

Greinasafn

2011

GUL EVRA

ÞJÓÐIN VILL...?

Margt ágætt sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í Kastljósi  Sjónvarpsins í kvöld. Ekki var ég honum þó sammála um allt.

VAR ÞETTA SVONA?

Er það ekki rétt munað hjá mér að VG hafi viljað þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB en Samfylking ekki viljað það? Virtist eitthvað bangin við lýðræðið.

VIÐ GETUM VARIST

Sæll aftur Ögmundur og þakka fyrri svör. Það sem mér liggur á hjarta nú er Schengen samningurinn. Ég horfði á Cameron gera Breska þinginu grein fyrir synjun sinni á nýjum sáttmála ESB og hvað liggi þar á bak við og ekki sparaði hann stóru orðin um ágæti samninganna við ESB.

ODDSSKARÐ Í VEGI FYRIR FLUTNING

Sælir.. Ég hef stundað skólagöngu núna í haust til Neskaupstaðar og lent í því að þurfa að sneiða frá grjóti sem hrunið hefur úr lofti ganganna, og þá hafa ekki verið framkvæmdir af neinu tagi, hvað sem þessum umræddu myndum líður þá er hætta inní göngunum og það á ekki að gera lítið úr henni.

FRÁLEITT AÐ STÖÐVA LANDSDÓM!

Landsdómur er ekki hefðbundinn glæpamannadómstóll eins margir virðast álíta. Landsdómi má rétt eins líkja við sjópróf.

SAMBÆRILEGT?

Þakka svarið við spurningu minni í gær um Landsdómsmálið. Kemur ekki til skoðunar að embætti Sérstaks saksóknara verði lagt niður með sömu rökum?.... Kristján Sig.
Oddskard - grjothrun

BARÁTTAN FYRIR SAMGÖNGUBÓTUM

Frá því ég tók við embætti ráðherra samgöngumála er ég búinn að fara um landið þvert og endilangt til að skoða samgöngumannvirki - vegi, brýr og göng, flugvelli og hafnir.

ER HÆFA...?

Er hæfa í því að þú styðjir tillögu Sjálfstæðisflokksins að draga til baka kæru Alþingis á hendur Geir Haarde?..... Kristján Sig.
Magnús og Andres

ELDMÓÐUR OG VISKA

Gamla góða Gufan eins og margir kalla Rás 1 Ríkisútvarpsins tekur oft ágæta spretti enda með margt ágætt fólk innanborðs, t.d.

HVATNING

Kæri Ögmundur: . Ég bið þig að vera níðsterkur ráðherra og að láta stöðva öll nauðungaruppboð strax enda eru þau ólögleg.