Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2013

ALLT STJÓRNAR-SKRÁNNI AÐ KENNA?

Þjóðarviljinn er að flestra mati vandmeðfarið hugtak. Það eru helst einræðisherrar eða aðrir sem telja sig hafa örlög og hagsmuni þjóðar sinnar í hendi sér sem taka sér orðið í munn og beita frjálslega.
SMUGAN logo

EKKI UNNIÐ FYRIR GÝG

Birtist á Smugunni 02.04.13.. Margir eru daprir aðrir reiðir yfir því að ný stjórnarskrá hlaut ekki samþykki á Alþingi fyrir þinglok.
Laxár - hvellurinn

ÞAÐ SEM ÞEIR VILDU FÁ VAR EKKI TIL SÖLU

Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.