HÁGÉ ÞAKKAÐ OG SVARAÐ
04.05.2013
Heill og sæll Helgi Guðmundsson. Þakka þér fyrir málefnalega umfjöllun þína um vangaveltur mínar að loknum kosningum sem ég birti hér á síðunni að þinni beiðni og þú birtir einnig á þinni ágætu heimasíðu, Þjóðviljanum á Skaganum.