Fara í efni

Greinasafn

2013

RÓSU Á ÞING

Líst vel á að fá Rósu Björk á þing. Það ætti að takast með sameiginlegu átaki. Áfram stelpur. Þú mátt gjarnan vera með Ögmundur minn! enda hefurðu staðið þig vel í jafnréttismálunum!. Guðfinna Jónsdóttir.

KÝS VG ÞRÁTT FYRIR ALLT!

Ég er hundfúll út í VG en ég ætla að kjósa þig þrátt fyrir VG. Ég ætla að kjósa þig út af fjórum málum, Icesave, Núbó, Guðmundar- og Geirfinnsmálum og síðan Landsdómsmálinu.

NÆGIR AÐ SPJALLA Í SÍMA?

Hrikalegt er að fylgjast með sumum minni frammboðanna bera það á borð að þau hafi enga stefnu heldur ætli bara að rabba um hlutina, helst á netinu, þá verði allt gott.
Ögmundur og Rósa

BIÐJUM UM STUÐNING Í KRAGA

Alþingiskosningar 2013 eru hafnar. Ég býð mig fram í Suðvestur-kjördæmi, Kraganum. Hann tekur yfir Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ ,  Álftanes, Mosfellsbæ og Kjós.

STJÓRNMÁLA-MENN EIGA AÐ SVARA TIL SAKA FYRIR SVIK

Sæll, Ögmundur.. Ég er með smáhugmynd sem er sú að það þarf að breyta í sambandi við alþingiskosningar að það sem þessir flokkar eru fram að bjóða og lofa fólkinu í landinu þyrfti að setja reglur um þannig að þeir þurfi að standa undir því sem þeir lofa, nái þeir kosningu.
KATA

SKÝR PÓLITÍSK LANDAMÆRI

Fjölmiðlarnir hafa að mörgu leyti staðið sig vel í kynningu á framboðum til þingkosninganna á morgun. RÚV hefur reynt að rísa undir hlutverki sínu sem  ríkisfjölmiðill - fjölmiðill í almannaeign - og gefið ÖLLUM framboðum tækifæri til að kynna stefnu sína og sjónarmið.
DV -

GETUR ÞAÐ VERIÐ?

Birtist í DV 26-28.O4.13.. Getur verið að það taki ekki meira en hálfan áratug að fyrna pólitíska glópsku? Jafnvel þótt glópskan sé af þeirri stærðargráðu að þjóðarbúinu hafi verið kollsteypt og allt þjóðfélagið sett á vonarvöl.
MBL

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR - SAMKOMULAG UM AÐGERÐIR

Birtist í Morgunblaðinu 26.04.2013.. Reykjavíkurflugvöllur hefur þjónað innanlands- og millilandaflugi landsmanna í áratugi og gerir enn.

SKÁSTI KOKTEILLINN

Í grein þinni í DV í dag gleymir þú einu stjórnarmynstri sem mér finnst hvað augljósast: Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Björt framtíð.
Frettablaðið

FUNDUÐ FÉ?

Birtist í Fréttablaðinu 25.04.13.. Í pistli sem thorgils@frettabladid.is  skrifar á ritstjórnarsíðu Fréttablaðsins í gær undir fyrirsöginni Fundið fé er fjallað um þá áráttu ráðherra að koma færandi hendi fyrir kosningar, skrifandi upp á framtíðarskuldbindingar án nokkurra heimilda.