Fara í efni

Greinasafn

2013

TIL SÓMA!

Þessi ábending þín varðandi menntun SDG, doktorsnám og nám almennt er til fyrirmyndar og orð í tíma töluð, ég er krati og því ekki þinn flokksfélagi né kjósandi VG, en það skiptir ekki máli því þessi málflutningur er þér til mikils sóma og þeim sem viðhafa hitt til vansæmdar, kveðja, . Pálmi P.

UPPÚR SAND-KASSANUM!

Sæll, rosalega er ég orðinn leiður að hlusta á þetta hjá ykkur altaf að kenna öðrum um og tala niður anstæðinginn.
Þorleifur G 2

ÞORLEIFUR FJALLR UM BEINT LÝÐRÆÐI

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um beint lýðræði í grein sem hann birtir á Smugunni nú um helgina. Hann er formaður stýrihóps sem ég skipaði á sínum tíma um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði.
MBL  - Logo

TÍMAMÓT MEÐ FANGELSI Á HÓLMSHEIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.13. Fangelsisbygging á Hólmsheiði er nú komin af stað. Nú er lokið fimm áratuga ferli um vangaveltur, athuganir, skýrslur og úttektir án þess að nokkuð annað hafi gerst.
Sigmundur XB

GAGNRÝNUM FRAMSÓKN Á RÉTTUM FORSENDUM

Ég hef efasemdir um loforð Framsóknar um skuldamálin, skattamálin, verðtrygginguna, launamál, velferð, örorku, tryggingagjald, lánasjóð námsmanna, Íbúðalánasjóð .

MÁLÞING

Í dag, laugardag 20.4. kl. 14.00 verður haldin málstofa í tilefni opnunar sýningar um Eirík Magnússon bókavörð í Cambridge.

NETIÐ ER ENGIN ALLSHERJAR-LAUSN!

Eins og ég hef skilið orð Píratana í framboðsham þá er internetið lausnin, eða öllu heldur sá fólksfjöldi sem veitir stjórnvöldum aðhald með upplýsingar að vopni.

OPIÐ BRÉF TIL FORYSTU-MANNA FRAMSÓKNAR-FLOKKS OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS: SVAR ÓSKAST

Ónýt nöfn - Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrst  um skoðanakannanir: Hví að eyða tíma í að tala um misvel unnar og a.m.k.
ömmi og BB

FEIMINN FLOKKUR

Í tvígang hef ég beint sjónum að því hvert menn vilji halda á komandi kjörtímabili varðandi skatta og hef ég minnt á að ekki sé annað að heyra en að Sjálfstæðisflokkurinn vilji  koma á svipaðri stefnu og hann gekkst fyrir í aðdraganda hruns með aðstoð Framsóknarflokksins.

SIGURJÓN, HELGI HALLGRÍMSSON OG HRAFNKELL FREYSGOÐI UM LAGARFLÓT

Sæll vertu Ögmundur.. Umhverfismál voru á dagskrá hjá VG í Hamraborginni í Kópavogi í kvöld 18. apr.‘13. Þar bar margt á góma.