Fara í efni

Greinasafn

2013

Kos -1

GLEÐI OG GAMAN HJÁ VG Í KRAGA

Nú yfir helgina opnuðum við hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði kosningamiðstöðvar okkar í Suðvestur kjördæmi, Kraganum sem svo er nefndur.
HAFNARFJORDUR _ BANNER

FLENSBORGARSKÓLI Í TAKT VIÐ TÍMANN!

Birtist í blaðinu Hafnarfjörður 05.04.13.. Sérhver skóli reynir að gera eins vel og hann getur á öllum sviðum og bjóða nemendum sínum upp á afbragðs kennslu og þjálfun.  En það er jafnframt snjall leikur af hálfu framhaldsskóla að sérhæfa sig á tilteknum sviðum.

HVAÐ HEFURÐU GERT FYRIR MIG?

Sæll Ögmundur Jónasson. Nú fer að halla undir að þínum sorglega ferli á vinnumarkaðinum fari að ljúka. Þú starfaðir sem formaður BSRB frá 1988 til haustsins 2009.
Hólmsheiði 4-4-13 skóflustunga

TÍMAMÓT Í FANGELSISMÁLUM

Á ríkisstjórnarfundi í ágúst 2011 var samþykkt að minni tillögu að gera endurbætur í fangelsismálum og efna í því skyni til opinnar hugmyndasamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík.

ÞAKKIR FYRIR GEIRFINNSMÁL

Sæll Ögmundur.. Mig langar á síðustu dögum þessa þings að þakka þér fyrir föst og vel rökstudd svör við leiðinlegum fyrirspurnum úr þingsal beinlínis beitt til að rugga bátnum.
MBL- HAUSINN

BÆTA ÞARF AÐSTÖÐU INNANLANDSFLUGSINS Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI

Birtist í Morgunblaðinu 02.04.13.. Pólitískur samferðamaður minn til langs tíma, Jón Bjarnason, segir í grein í Morgunblaðinu nýlega að ég hafi komið af fjöllum varðandi undirskrift fulltrúa Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytis á samningi um sölu ríkisins á landi í Skerjafirði í grennd við Reykjavíkurflugvöll.

ALLT STJÓRNAR-SKRÁNNI AÐ KENNA?

Þjóðarviljinn er að flestra mati vandmeðfarið hugtak. Það eru helst einræðisherrar eða aðrir sem telja sig hafa örlög og hagsmuni þjóðar sinnar í hendi sér sem taka sér orðið í munn og beita frjálslega.
SMUGAN logo

EKKI UNNIÐ FYRIR GÝG

Birtist á Smugunni 02.04.13.. Margir eru daprir aðrir reiðir yfir því að ný stjórnarskrá hlaut ekki samþykki á Alþingi fyrir þinglok.
Laxár - hvellurinn

ÞAÐ SEM ÞEIR VILDU FÁ VAR EKKI TIL SÖLU

Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.
Páskar 2013

JÖFN BYRÐI BRÝTUR ENGRA BAK - NOKKRIR ÞANKAR Á PÁSKADAGSMORGNI

Notalegasta fjölskyldustund ársins stendur nú yfir. Allir slakir - nema náttúrlega starfsfólk heilrigðisþjónustu, löggæslu, slökkviliðs og í annarri bráðaþjónustu sem alltaf þarf að vera til staðar.