EKKI SAMKOMULAG UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL!
05.11.2013
Birtist í Morgunblaðinu 4.11.13.. Hanna Birna Kirstjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur sagt að nýundirritað samkomulag um Reykjavíkurflugvöll byggist á fyrra samkomulagi þar um, en nú hafi hins vegar öryggi verið tryggt í innanlandsfluginu og sé nýfrágengið samkomulag „gott dæmi um árangur sem hægt er að ná með samtali og samstarfi ólíkra aðila".