Breyttar áherslur nýrrar ríkisstjórnar eru smám saman að koma í ljós. Þannig er ljóst að aukin áhersla verður á notendagjöld og sú hugsun hefur verið viðruð af hálfu innanríkisráðherra að einkafyrirtæki eignist samgöngumannvirki sem þau reisi sjálf og innheimti síðan gjöld af almenningi til að standa straum af kostnaði og arðgreisðulm.
Það verður ekki beinlínis sagt um Matthew Elliot frá Samtökum skattgreiðenda í Bretlandi að hann hafi komið sem ferskur vindur hingað til lands að halda fyrirlestur í síðasta mánuði.
Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdir sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.
Alþingismönnum berast nú stöðluð bréf frá áhugafólki um breytingar á stjórnarskrá. Bréfið er eftirfarndi: Alþingi boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá 20.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.10.13.. Ætli flest okkar hafi ekki setið fundi eða námskeið þar sem okkur er kennt að sjá aðeins það jákvæða í öllum aðstæðum.