13.04.2014
Ögmundur Jónasson
Hér má sjá Steingrím Gunnarsson, leiðsögumann, ásamt Stefáni Þorvaldi Þórssyni, landfræðingi, mér og Þóri Garðarsyni, framkvæmdastjóra Allrahanda við Geysi í Haukadal í gær eftir að Þórir hafði opnað efra hliðið með því að saga í sundur keðju eina mikla, sem þar hafði verið sett, til að ferðafólk ætti ekki annarra kosta völ en fara um neðra hliðið þar sem rukkararnar stilltu sér upp.