10.05.2014
Ögmundur Jónasson
Birtist í DV 09.05.14.. Kröftugt opið lýðræðisþjóðfélag byggir á aðhaldi. Þarna eru lykilorðin opið; að samfélagið sé opið, að það sé gagnsætt, hvort sem um er að ræða viðskiptalíf eða stjórnsýslu.. Hitt lykilorðið er aðhald; að stjórnsýslan og viðskiptalífið sæti aðhaldi, hvort sem er með lögum, regluverki eða umræðu.. . Braskið undan huliðshjúpnum . . . Færa má rök fyrir því að hvoru tveggja hafi verið ábótavant í íslensku samfélagi í aðdraganda hrunsins.