Fara í efni

Greinasafn

2014

DV - LÓGÓ

INTERNETIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG OFBELDIÐ

Birtist í DV 23.04.14.. Á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins kom internetið mjög til umræðu. Í ályktunartillögu, sem lá fyrir þinginu, var lagt til að samþykkja að líta bæri á aðgang að internetinu sem grunnþjónustu sem allir ættu rétt á.
Kári - útför

MANNLEGHEIT EÐA MARKAÐS-VÆÐING?

Oft er sagt að erfitt sé tveimur herrum að þjóna. Margir sem gengið hafa Mammon á hönd helga sig gjarnan öðrum markmiðum en andlegum.
Skúrinn við Kerið

AFTURKRÆF NÁTTÚRUSPJÖLL

Það er vandaverk að hlú að náttúruperlum svo vel fari. Sums staðar hefur tekist afar vel til og er greinilegt að á þessu sviði hefur þróast mikil fagmennska.
Evrópuráðið c w

KALDASTRÍÐSTÓNAR Í EVRÓPURÁÐNU

Á nýafstöðnu  þingi  Evrópuráðsins í Strasbourg var samþykkt að svipta Rússa tímabundið öllum réttindum í Evrópuráðinu vegna aðkomu þeirra að Krímskaganum og þar með innri málefnum Úkraínu.
MBL  - Logo

EIGUM VIÐ AÐ REYNA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.04.14.. Það eru til tvenns konar frí: Allir í fríi og allt lokað eða fáir í fríi og allt opið.
Ögmundur á Evrópuráðsþingi

ÚKRAÍNA, SNOWDEN OG FÁTÆK BÖRN Á ÞINGI EVRÓPURÁÐSINS

Þing Evrópuráðsins í Strasbourg, sem stóð 7. til 11. apríl síðastliðinn var óvenjulegt að einu leyti, nefnilega því að allt féll í skugga eins máls: Úkraínu.

FLUGVALLARLANDIÐ VERÐI TEKIÐ EIGNARNÁMI

Sæll Ögmundur. Margir í borgarstjórn vilja ólmir að Reykjavíkurflugvöllurinn fari úr vatnsmýrinni, Reykjavíkurflugvöllurinn og staðsetning hans er ekkert einkamál Reykvikinga og heldur ekki borgarstjórnar, Ég vil beina því til þingmanna og ráðherra að ríkið taki landskika borgarinnar í Reykjavíkurflugvellinum eignarnámi þannið að borgarstjórn geti ekki einhliða flutt hann.
Brautarholtskirkja 2014

ÉG-LEYSINU HAFNAÐ Í BRAUTARHOLTI

Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarnessprófastsdæmis, predikaði í Brautarholtskirkju í dag og var messunni útvarpað.
Óskar Ker eigandi

FYRST TÓKU ÞAU SJÓINN, NÚ Á AÐ TAKA NÁTTÚRUNA!

Óskar Magnússon, „eigandi" Kersins opnaði sig á Bylgjunni í dag. Það var fróðlegt á að hlýða.  Hann segir greinilegt að menn (þ.e.

NÁTTÚRUPERLUR VERÐI LÝSTAR ALMANNAEIGN

Ég er fylgjandi þeirri hugmynd að með lagasetningu verði allar helstu náttúruperlur landsins lýstar almannaeign undir eftirliti, vernd og umsjá opinberra aðila.