INTERNETIÐ, LÝÐRÆÐIÐ OG OFBELDIÐ
24.04.2014
Birtist í DV 23.04.14.. Á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins kom internetið mjög til umræðu. Í ályktunartillögu, sem lá fyrir þinginu, var lagt til að samþykkja að líta bæri á aðgang að internetinu sem grunnþjónustu sem allir ættu rétt á.