Birtist í Fréttablaðinu 22.05.14.. Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar.
Í dag birtist svohljóðandi frétt á vísir.is:. . „Ríkissaksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir manndráp af gáleysi.
Eins og lesendum heimasíðu minnar er kunnugt hef ég lýst áhyggjum yfir því að við kunnum að vera að sogast inn í ferli sem gerir okkur illa afturkvæmt varðandi lagningu raforku sæstrengs til Bretlands.
Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 18.05.14.. Í vikunni voru sett lög á flugmenn. Verkfall þeirra hafi skaðað þjóðarhag og auk þess séu flugmenn hálaunamenn sem ekki hafi siðferðilegan rétt á því að beita verkfallsvopni sjálfum sér til framdráttar - á kostnað annarra.
Ég fer fram á það að þið þingmenn og ríkisstjórn komi í gegn framlengingu án tafar á frestun á nauðungarsölum og framlengdum samþykkisfresti alveg einsog Hagsmunasamtök Heimilinna vilja.. K.v.
Stöð 2 birti athyglisverða frétt um lagningu sæstrengs til Bretlands og að fjármögnun væri vel á veg komin. Fréttamaður vitnaði í nýlega umfjöllun á Kjarnanum.