Fara í efni

Greinasafn

2014

FB logo

ÞEYTUM FLAUTUR GEGN EINELTI OG KYNFERÐISOFBELDI

Birtist í Fréttblaðinu 07.11.14.. Þetta er ekki fyrsta greinin sem við undirrituð sendum frá okkur í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.
DV - LÓGÓ

ÞEGAR BRENNIVÍNI ER BREYTT Í DJÚS

Birtist í DV 07.11.14.. Vandamál sem ÁTVR hefur átt við að glíma er þegar óprúttnir brennivínssalar reyna að stuðla að unglingadrykku með því að setja áfengi í sakleysislegar umbúðir, "gleði og gaman", "brennivínið bara einsog djús krakkar"! . Þessir sömu aðilar eða andleg skyldmenni þeirra beita svipuðum brögðum í auglýsingum með því að gera mörkin óljós á milli óáfengra og áfengra drykkja.

MUN NEITA AÐ NOTA AUÐKENNI

Ég vil þakka þér Ögmundur fyrir þá umræðu sem þú hefur haldið á lofti með fyrirhugaðan þátt Auðkennis í skuldaleiðréttingunni.
Verkfall lækna

MIKILVÆGT AÐ LJÚKA LÆKNAVERKFALLI

Í dag var ég málshefjandi í sérstakri umræðu um læknaverkfallið og var heilbrigðisráðherra fyrir svörum. Verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í hálfa aðra viku og valdið miklum erfiðleikum.

VERÐUR LÁTIÐ STAÐAR NUMIÐ VIÐ ÞRIFIN?

Nú hefur stjórnendateymi ráðuneytanna rekið fólkið sem þrífur. Markmiðið er sjálfsagt sparnaður, kannski hefur einhver nefnt til umbætur og nútímavæðingu.
Rétttrúnaður viðskiptaráðs

RÉTTTRÚNAÐAR KRAFIST

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti, spyr Viðskiptaráð og hryllir sig í eftirfarandi ákalli - eins konar neyðarópi til landsmanna: „Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf.

VOPNIN KVÖDD

Landhelgisgæslan hefur, með vitund ríkislögreglustjóra, verið staðin að umfangsmiklu vopnasmygli til landsins. MP5 vélbyssur í hundraðatali og ókjör skotfæra voru með leynd færð til landsins fyrir mörgum mánuðum síðan. Þessi smyglvarningur var vandlega falinn í gamalli vopnageymslu á  Suðurnesjum.
lögreglan og skýrslugerðin

ALÞINGI BER AÐ AUKA AÐHALD OG EFTIRLIT MEÐ LÖGREGLUNNI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.
MBL- HAUSINN

EN ER ÞAÐ EKKI ÁHYGGJUEFNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02.11.14.. Almennt hef ég verið því fylgjandi að auðvelda viðskipti þjóða í milli.
Bylgjan - í bítið 989

LÆKNAVERKFALL TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins.